Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. desember 2025 14:28 Gangbrautin á Kársnesbraut er sérlega hættuleg að sögn föðurs í Kópvogi. Vísir/Vilhelm Kópavogsbær segir ljósmagn á auglýsingaskilti á Kársnesi sem íbúar hafa áhyggjur af að byrgi ökumönnum sýn hafi verið minnkað og þá segir bærinn að fyrirhugað sé að setja upp gönguþverun við umrædd gatnamót til að bæta öryggi vegfarenda. Þetta kemur fram í skriflegu svari til fréttastofu. Vísir ræddi í gær við Björn Atla Davíðsson föður á Kársnesi sem segir að hann og dóttir hans hafi ítrekað verið hætt komin á gatnamótunum. Þar keyri bílstjórar ítrekað yfir á gulrauðu ljósi og hefur Björn meðal annars náð myndbandi af ökumanni rúti sem gerði nákvæmlega það. Björn sagði bæinn ekki hafa orðið við ábendingum íbúa og þá hafi 7. desember verið komið upp upplýstu auglýsingaskilti við gangbrautina þar sem áður var plakat. Setur Björn spurningamerki við forgangsröðun bæjarins í viðtali við Vísi og kvartaði hann sáran undan upplýsingaskorti og svarleysi bæjarins. Upphækkuð þverun á leiðinni „Bætt umferðaröryggi í Kópavogsbæ er í reglulegri endurskoðun. Hefur verið ráðist í ýmsar framkvæmdir á Kársnesbraut til þess að bæta umferðaröryggi og lækka umferðarhraða,“ segir í skriflegu svari bæjarins. Þar segir ennfremur að fyrirhugað sé að setja upp upphækkaða gönguþverun við þessi umferðarljós þegar framkvæmdum Veitna er lokið á svæðinu. Því miður hafi orðið tafir á þeim framkvæmdum en áætlað sé að Kópavogsbær geta hafið framkvæmdir fljótlega eftir áramót. „Hvað varðar athugasemdir vegna auglýsinga á strætóskýlinu, þá voru ábendingar íbúa teknar til skoðunar um leið og þær bárust starfsmönnum Kópavogsbæjar. Nú þegar hefur rekstraraðili brugðist við ábendingunni og hefur ljósmagn verið minnkað.“ Kópavogur Umferðaröryggi Umferð Tengdar fréttir Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Íbúi Kársneshverfis segir Kópavogsbæ taka auglýsingapláss fram yfir umferðaröryggi barna. Hann og ung dóttir hans hafi ítrekað sloppið með skrekkinn þegar bílar þjóti yfir gangbraut á rauðu ljósi og að ekki hafi það bætt úr skák að bótaheit Kópavogsbæjar hafi að engu orðið og að stærðar auglýsingaskilti hafi sömuleiðis verið komið upp við gangbrautarljósin sem byrgir ökumönnum sýn í skammdeginu. 11. desember 2025 00:03 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Þetta kemur fram í skriflegu svari til fréttastofu. Vísir ræddi í gær við Björn Atla Davíðsson föður á Kársnesi sem segir að hann og dóttir hans hafi ítrekað verið hætt komin á gatnamótunum. Þar keyri bílstjórar ítrekað yfir á gulrauðu ljósi og hefur Björn meðal annars náð myndbandi af ökumanni rúti sem gerði nákvæmlega það. Björn sagði bæinn ekki hafa orðið við ábendingum íbúa og þá hafi 7. desember verið komið upp upplýstu auglýsingaskilti við gangbrautina þar sem áður var plakat. Setur Björn spurningamerki við forgangsröðun bæjarins í viðtali við Vísi og kvartaði hann sáran undan upplýsingaskorti og svarleysi bæjarins. Upphækkuð þverun á leiðinni „Bætt umferðaröryggi í Kópavogsbæ er í reglulegri endurskoðun. Hefur verið ráðist í ýmsar framkvæmdir á Kársnesbraut til þess að bæta umferðaröryggi og lækka umferðarhraða,“ segir í skriflegu svari bæjarins. Þar segir ennfremur að fyrirhugað sé að setja upp upphækkaða gönguþverun við þessi umferðarljós þegar framkvæmdum Veitna er lokið á svæðinu. Því miður hafi orðið tafir á þeim framkvæmdum en áætlað sé að Kópavogsbær geta hafið framkvæmdir fljótlega eftir áramót. „Hvað varðar athugasemdir vegna auglýsinga á strætóskýlinu, þá voru ábendingar íbúa teknar til skoðunar um leið og þær bárust starfsmönnum Kópavogsbæjar. Nú þegar hefur rekstraraðili brugðist við ábendingunni og hefur ljósmagn verið minnkað.“
Kópavogur Umferðaröryggi Umferð Tengdar fréttir Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Íbúi Kársneshverfis segir Kópavogsbæ taka auglýsingapláss fram yfir umferðaröryggi barna. Hann og ung dóttir hans hafi ítrekað sloppið með skrekkinn þegar bílar þjóti yfir gangbraut á rauðu ljósi og að ekki hafi það bætt úr skák að bótaheit Kópavogsbæjar hafi að engu orðið og að stærðar auglýsingaskilti hafi sömuleiðis verið komið upp við gangbrautarljósin sem byrgir ökumönnum sýn í skammdeginu. 11. desember 2025 00:03 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Íbúi Kársneshverfis segir Kópavogsbæ taka auglýsingapláss fram yfir umferðaröryggi barna. Hann og ung dóttir hans hafi ítrekað sloppið með skrekkinn þegar bílar þjóti yfir gangbraut á rauðu ljósi og að ekki hafi það bætt úr skák að bótaheit Kópavogsbæjar hafi að engu orðið og að stærðar auglýsingaskilti hafi sömuleiðis verið komið upp við gangbrautarljósin sem byrgir ökumönnum sýn í skammdeginu. 11. desember 2025 00:03