325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 12. desember 2025 07:49 Unnið er að því að snjallvæða gatnalýsingu í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í gær beiðni umhverfis- og skipulagssviðs borgarinnar um að heimila útboð í framkvæmdir vegna LED-ljósavæðingar og endurnýjunar gatnalýsingar fyrir næsta ár. Áætlaður kostnaður vegna framkvæmdanna er 325 milljónir króna. Gert er ráð fyrir að framkvæmdin muni borga sig upp á nokkrum árum þar sem nýtt ljósakerfi verði ódýrara í rekstri. Um er að ræða næsta skref við heildarendurnýjun götuljósa sem hefur snjallvæðingu að leiðarljósi sem hófst fyrir nokkrum árum, en markmið borgarinnar er að útrýma öllum kvikasilfurlömpum á árinu 2026. Kortið hér að neðan sýnir þau svæði þar sem lömpum hefur þegar verið skipt út, og þau svæði sem áformað er að ráðast í næst. Framgangur við útskiptingu lampa götuljósa í Reykjavík.Reykjavíkurborg Áætlaður kostnaður nemur annars vegar 250 milljónum króna vegna LED-ljósavæðingar, og hins vegar 75 milljónum vegna endurnýjunar gatnalýsingar. „Framkvæmdin felur í sér að endurnýja 7210 lampa og stýrikerfi gatnalýsingar. Þeir staðir sem um ræðir eru í Grafarvogi, Þingholtum, Árbæ, Hlíðum, Laugardal, Kjalarnesi og gangbrautarlampar,“ segir í bréfi umhverfis- og skipulagsráðs um málið. Nýverið greindi Vísir frá kvörtunum íbúa vegna myrkurs í hverfi sínu, en samkvæmt upplýsingum frá borginni skýrðist myrkrið einkum af töfum við framkvæmdir LED-væðingarinnar. Í bókun borgarfulltrúa meirihlutans segir að LED-væðingin sé bæði jákvætt og þýðingarmikið skref til að bæta lýsingu í Reykjavík. „Það skiptir máli upp á að draga úr orkunotkun sem er umhverfislega mikilvægt skref og það skiptir máli upp á að að gera rekstur borgarinnar hagkvæmari, en einnig til að bæta lýsingu í borginni. Sú LED-væðing sem hér er til umræðu er áætluð 250 m.kr. og endurnýjun gatnalýsingar er áætluð 75 m.kr. á árinu 2026. Þessi fjárfesting er talin muni borga sig upp á 4-5 árum vegna lægri kostnaðar við rekstur,” segir í bókun borgarfulltrúa Samfylkingar, Pírata, VG, Sósíalista og Flokks fólksins. Reykjavík Stjórnsýsla Umferðaröryggi Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Sjá meira
Um er að ræða næsta skref við heildarendurnýjun götuljósa sem hefur snjallvæðingu að leiðarljósi sem hófst fyrir nokkrum árum, en markmið borgarinnar er að útrýma öllum kvikasilfurlömpum á árinu 2026. Kortið hér að neðan sýnir þau svæði þar sem lömpum hefur þegar verið skipt út, og þau svæði sem áformað er að ráðast í næst. Framgangur við útskiptingu lampa götuljósa í Reykjavík.Reykjavíkurborg Áætlaður kostnaður nemur annars vegar 250 milljónum króna vegna LED-ljósavæðingar, og hins vegar 75 milljónum vegna endurnýjunar gatnalýsingar. „Framkvæmdin felur í sér að endurnýja 7210 lampa og stýrikerfi gatnalýsingar. Þeir staðir sem um ræðir eru í Grafarvogi, Þingholtum, Árbæ, Hlíðum, Laugardal, Kjalarnesi og gangbrautarlampar,“ segir í bréfi umhverfis- og skipulagsráðs um málið. Nýverið greindi Vísir frá kvörtunum íbúa vegna myrkurs í hverfi sínu, en samkvæmt upplýsingum frá borginni skýrðist myrkrið einkum af töfum við framkvæmdir LED-væðingarinnar. Í bókun borgarfulltrúa meirihlutans segir að LED-væðingin sé bæði jákvætt og þýðingarmikið skref til að bæta lýsingu í Reykjavík. „Það skiptir máli upp á að draga úr orkunotkun sem er umhverfislega mikilvægt skref og það skiptir máli upp á að að gera rekstur borgarinnar hagkvæmari, en einnig til að bæta lýsingu í borginni. Sú LED-væðing sem hér er til umræðu er áætluð 250 m.kr. og endurnýjun gatnalýsingar er áætluð 75 m.kr. á árinu 2026. Þessi fjárfesting er talin muni borga sig upp á 4-5 árum vegna lægri kostnaðar við rekstur,” segir í bókun borgarfulltrúa Samfylkingar, Pírata, VG, Sósíalista og Flokks fólksins.
Reykjavík Stjórnsýsla Umferðaröryggi Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Sjá meira