Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar 14. desember 2025 14:32 Heimurinn er betri en við höldum. Með því að tala aldrei um annað en það sem betur má fara höfum við skapað tækifæri fyrir lýðskrumara sem selja hættulegar hugmyndir um orsakir „vandans“ og lausnir á honum. Við erum uppi á fallegustu og friðsömustu tímum sögunnar. Við sem nú lifum höfum meiri tækifæri til að vera og gera það sem við viljum en nokkur kynslóð á undan okkur, lifum lengra og betra lífi við meira öryggi, höfum aðgang að meiri og betri þekkingu og þurfum minna að hafa fyrir lífinu en þau sem á undan okkur komu. Þrátt fyrir það eru fréttirnar og almenn og opinber umræða gegnsýrð af því hvað allt sé ömurlegt. Það er enginn að minna okkur á fegurðina, réttindin, þægindin og möguleikana sem framþróun samfélagsins hefur fært okkur. Og það er enginn að mála framtíðina í björtu ljósi, þó það sé engin ástæða til að halda að tækifæri okkar til að bæta heiminn séu nokkurs staðar nærri því að vera búin. Tæknin, vísindin, markaðurinn og ríkisvaldið - samfélagsgerðin - sem við höfum byggt upp býður svo sannarlega upp á það. Auðvitað er margt sem má gera enn betur, en ef við keppumst við að mikla þá hluti fyrir okkur, gleymum við að minna okkur á og þakka fyrir það sem við höfum. Og ef enginn sér og málar framtíðina í björtu ljósi, vinnur enginn að því að gera bjarta framtíðina að veruleika. Í staðinn gerum við sjálf okkur, foreldra okkar og börnin okkar óánægð með ofurallsnægtirnar sem við búum við og æ fleiri halla sér að sölumönnum róttækra breytinga sem kenna fólki sem enga ábyrgð ber um vandamálin sem í stóra samhenginu eru varla til staðar. Höfundur er frumkvöðull og óseðjandi áhugamaður um allt milli himins og jarðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir Skoðun Hinseginfræðsla er forvarnaraðgerð Kári Garðarsson Skoðun Fjölskyldur í fyrsta sæti í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir Skoðun 23 borgarfulltrúar á fullum launum í Reykjavík, en 7 í Kaupmannahöfn Róbert Ragnarsson Skoðun Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson Skoðun Þátttaka í bandalögum styrkir fullveldið Pawel Bartoszek Skoðun Frá nýlendu til þjóðar: Lærdómur sem Íslendingar þekkja Bernharð S. Bernharðsson Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun Skoðun Skoðun Frá nýlendu til þjóðar: Lærdómur sem Íslendingar þekkja Bernharð S. Bernharðsson skrifar Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Hinseginfræðsla er forvarnaraðgerð Kári Garðarsson skrifar Skoðun Fjölskyldur í fyrsta sæti í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þátttaka í bandalögum styrkir fullveldið Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar Skoðun Hvers vegna hönnunarmenntun skiptir máli núna Katrín Ólína Pétursdóttir skrifar Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Er netsala áfengis lögleg? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Hafnarfjörður er ekki biðstofa Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Fáar vísbendingar um miklar breytingar í Venesúela Gunnlaugur Snær Ólafsson skrifar Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Félagslegur stuðningur í fangelsi er ekki munaður heldur nauðsyn Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem jafnréttismál og áskoranir sem þarf að leysa sameiginlega Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Er ekki kominn tími til að jarða megrunar- og útlitsmenningu? Nanna Kaaber skrifar Skoðun Heiða Björg Hilmisdóttir – forystukona sem leysir hnútana Axel Jón Ellenarson skrifar Skoðun Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Áramótaheitið er að fá leikskólapláss Ögmundur Ísak Ögmundsson skrifar Skoðun Hvað er Trump eiginlega að bralla? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Bætum lýðræðið í bænum okkar Gunnar Axel Axelsson skrifar Skoðun Þegar rökin þrjóta og ábyrgðarleysið tekur yfir - Hugleiðingar óflokksbundins einstaklings í byrjun árs 2026 Guðmundur Ragnarsson skrifar Skoðun Leigubílamarkaður á krossgötum: Tæknin er lausnin ekki vandamálið Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Enga uppgjöf í leikskólamálum Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuvegaráðherra vill leyfa fyrirtækjum að fara illa með dýr gegn gjaldi Jón Kaldal skrifar Skoðun Þögnin sem ég hélt að myndi bjarga mér Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Lög fyrir hina veiku. Friðhelgi fyrir hina sterku Marko Medic skrifar Skoðun Samruni í blindflugi – þegar menningararfur er settur á færiband Helgi Felixson skrifar Skoðun Málstjóri eldra fólks léttir fjórðu vakt kvenna Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Sjá meira
Heimurinn er betri en við höldum. Með því að tala aldrei um annað en það sem betur má fara höfum við skapað tækifæri fyrir lýðskrumara sem selja hættulegar hugmyndir um orsakir „vandans“ og lausnir á honum. Við erum uppi á fallegustu og friðsömustu tímum sögunnar. Við sem nú lifum höfum meiri tækifæri til að vera og gera það sem við viljum en nokkur kynslóð á undan okkur, lifum lengra og betra lífi við meira öryggi, höfum aðgang að meiri og betri þekkingu og þurfum minna að hafa fyrir lífinu en þau sem á undan okkur komu. Þrátt fyrir það eru fréttirnar og almenn og opinber umræða gegnsýrð af því hvað allt sé ömurlegt. Það er enginn að minna okkur á fegurðina, réttindin, þægindin og möguleikana sem framþróun samfélagsins hefur fært okkur. Og það er enginn að mála framtíðina í björtu ljósi, þó það sé engin ástæða til að halda að tækifæri okkar til að bæta heiminn séu nokkurs staðar nærri því að vera búin. Tæknin, vísindin, markaðurinn og ríkisvaldið - samfélagsgerðin - sem við höfum byggt upp býður svo sannarlega upp á það. Auðvitað er margt sem má gera enn betur, en ef við keppumst við að mikla þá hluti fyrir okkur, gleymum við að minna okkur á og þakka fyrir það sem við höfum. Og ef enginn sér og málar framtíðina í björtu ljósi, vinnur enginn að því að gera bjarta framtíðina að veruleika. Í staðinn gerum við sjálf okkur, foreldra okkar og börnin okkar óánægð með ofurallsnægtirnar sem við búum við og æ fleiri halla sér að sölumönnum róttækra breytinga sem kenna fólki sem enga ábyrgð ber um vandamálin sem í stóra samhenginu eru varla til staðar. Höfundur er frumkvöðull og óseðjandi áhugamaður um allt milli himins og jarðar.
Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson Skoðun
Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun
Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar
Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar
Skoðun Félagslegur stuðningur í fangelsi er ekki munaður heldur nauðsyn Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar
Skoðun Leikskólar sem jafnréttismál og áskoranir sem þarf að leysa sameiginlega Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson skrifar
Skoðun Þegar rökin þrjóta og ábyrgðarleysið tekur yfir - Hugleiðingar óflokksbundins einstaklings í byrjun árs 2026 Guðmundur Ragnarsson skrifar
Skoðun Leigubílamarkaður á krossgötum: Tæknin er lausnin ekki vandamálið Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuvegaráðherra vill leyfa fyrirtækjum að fara illa með dýr gegn gjaldi Jón Kaldal skrifar
Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson Skoðun
Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun