Afinn tapaði á ögurstundu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. desember 2025 16:46 Tíu barna faðirinn og afinn Philip Rivers gengur svekktur af velli í nótt. vísir/getty Hinn 44 ára gamli afi, Philip Rivers, snéri afar óvænt aftur í NFL-deildina í gær og var ekki fjarri því að fagna sigri. Rivers, sem hætti árið 2020, kom til Indianapolis Colts á miðvikudag enda félagið í mikilli leikstjórnendakrísu. Hann byrjaði svo leikinn gegn sterku liði Seattle Seahawks. Rivers átti fínasta leik og Colts komst yfir í leiknum er 47 sekúndur lifðu leiks. Vörn Colts náði aftur á móti ekki að standa í lappirnar og Seahawks komst aftur yfir í lokin og vann leikinn. Þessi magnaða Öskubuskusaga fékk næstum því hinn fullkomna endi. Dallas Cowboys er svo gott sem úr leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir tap gegn Minnesota Vikings í nótt. Denver Broncos vann sinn ellefta leik í röð er heitt lið Green Bay Packers kom í heimsókn. Tapið högg fyrir Packers en stærsta höggið kom er varnarmaður liðsins, Micah Parsons, meiddist illa og hann spilar ekki meira í vetur. Detroit Lions er komið í þrönga stöðu eftir að hafa tapað gegn LA Rams sem er sjóðheitt um þessar mundir. Buffalo Bills vann sömuleiðis frábæran sigur á New England Patriots sem var búið að vinna tíu leiki í röð fyrir leikinn gegn Buffalo. Úrslit gærdagsins: Bears-Browns 31-3 Bengals-Ravens 0-24 Chiefs-Chargers 13-16 Patriots-Bills 31-35 Giants-Commanders 21-29 Eagles-Raiders 31-0 Jaguars-Jets 48-20 Texans-Cardinals 40-20 Broncos-Packers 34-26 Rams-Lions 41-34 Saints-Panthers 20-17 49ers-Titans 37-24 Seahawks-Colts 18-16 Cowboys-Vikings 26-34 Í nótt: Steelers - Dolphins NFL Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Rivers, sem hætti árið 2020, kom til Indianapolis Colts á miðvikudag enda félagið í mikilli leikstjórnendakrísu. Hann byrjaði svo leikinn gegn sterku liði Seattle Seahawks. Rivers átti fínasta leik og Colts komst yfir í leiknum er 47 sekúndur lifðu leiks. Vörn Colts náði aftur á móti ekki að standa í lappirnar og Seahawks komst aftur yfir í lokin og vann leikinn. Þessi magnaða Öskubuskusaga fékk næstum því hinn fullkomna endi. Dallas Cowboys er svo gott sem úr leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir tap gegn Minnesota Vikings í nótt. Denver Broncos vann sinn ellefta leik í röð er heitt lið Green Bay Packers kom í heimsókn. Tapið högg fyrir Packers en stærsta höggið kom er varnarmaður liðsins, Micah Parsons, meiddist illa og hann spilar ekki meira í vetur. Detroit Lions er komið í þrönga stöðu eftir að hafa tapað gegn LA Rams sem er sjóðheitt um þessar mundir. Buffalo Bills vann sömuleiðis frábæran sigur á New England Patriots sem var búið að vinna tíu leiki í röð fyrir leikinn gegn Buffalo. Úrslit gærdagsins: Bears-Browns 31-3 Bengals-Ravens 0-24 Chiefs-Chargers 13-16 Patriots-Bills 31-35 Giants-Commanders 21-29 Eagles-Raiders 31-0 Jaguars-Jets 48-20 Texans-Cardinals 40-20 Broncos-Packers 34-26 Rams-Lions 41-34 Saints-Panthers 20-17 49ers-Titans 37-24 Seahawks-Colts 18-16 Cowboys-Vikings 26-34 Í nótt: Steelers - Dolphins
Úrslit gærdagsins: Bears-Browns 31-3 Bengals-Ravens 0-24 Chiefs-Chargers 13-16 Patriots-Bills 31-35 Giants-Commanders 21-29 Eagles-Raiders 31-0 Jaguars-Jets 48-20 Texans-Cardinals 40-20 Broncos-Packers 34-26 Rams-Lions 41-34 Saints-Panthers 20-17 49ers-Titans 37-24 Seahawks-Colts 18-16 Cowboys-Vikings 26-34 Í nótt: Steelers - Dolphins
NFL Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum