„Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sindri Sverrisson skrifar 15. desember 2025 22:23 Ásgeir Eyþórsson lék hundruð leikja fyrir Fylki og bar oft fyrirliðabandið. vísir/Hulda Margrét Einn dáðasti sonur Fylkis og annar af fyrirliðum liðsins síðustu ár, Ásgeir Eyþórsson, hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna. Ásgeir tilkynnti þetta á Instagram-síðu sinni í dag og skrifaði: „Kominn tími á að kalla þetta gott eftir 15 tímabil. Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum!“ Ásgeir mun því ekki spila undir stjórn nýs þjálfara Fylkis, Heimis Guðjónssonar, í Lengjudeildinni næsta sumar. Þessi hávaxni, 32 ára miðvörður lék hundruð leikja fyrir Fylki og bar oft fyrirliðabandið. Hann á næstflesta leiki fyrir liðið í efstu deild, eða 188, þremur færri en Andrés Már Jóhannesson. Þá hefur Ásgeir leikið 61 leik fyrir Fylki í B-deildinni, eða alls 249 deildarleiki fyrir liðið, auk 27 bikarleikja, 74 leikja í deildabikar og 43 leikja í Reykjavíkurmótinu, samkvæmt vef KSÍ. Alls eru þetta 393 leikir og í þeim skoraði hann 32 mörk. Lengjudeild karla Fylkir Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira
Ásgeir tilkynnti þetta á Instagram-síðu sinni í dag og skrifaði: „Kominn tími á að kalla þetta gott eftir 15 tímabil. Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum!“ Ásgeir mun því ekki spila undir stjórn nýs þjálfara Fylkis, Heimis Guðjónssonar, í Lengjudeildinni næsta sumar. Þessi hávaxni, 32 ára miðvörður lék hundruð leikja fyrir Fylki og bar oft fyrirliðabandið. Hann á næstflesta leiki fyrir liðið í efstu deild, eða 188, þremur færri en Andrés Már Jóhannesson. Þá hefur Ásgeir leikið 61 leik fyrir Fylki í B-deildinni, eða alls 249 deildarleiki fyrir liðið, auk 27 bikarleikja, 74 leikja í deildabikar og 43 leikja í Reykjavíkurmótinu, samkvæmt vef KSÍ. Alls eru þetta 393 leikir og í þeim skoraði hann 32 mörk.
Lengjudeild karla Fylkir Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira