Skiluðu hagnaði á kosningaári Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 24. desember 2025 14:27 Sigurður Ingi er fráfarandi formaður Framsóknarflokksins. Vísir Framsóknarflokkurinn skilaði tæpum áttatíu milljón krónum í hagnað árið 2024. Ársreikningur þeirra fyrir árið hefur verið samþykktur og birtur á vef Ríkisendurskoðunar. Tekjur flokksins námu rúmum 206 milljónum króna á árinu, en af þeim komu um 145,5 milljónir frá ríkissjóði, Alþingi og sveitarfélögum. Einstaklingar styrktu flokkinn um rúma tólfa og hálfa milljón. Framlög lögaðila námu rúmum nítján milljónum króna, mun meira en árið áður. Alls var rúmum 155 milljónum króna varið í Alþingiskosningarnar á síðasta ári, en flokkurinn fékk einungis fimm þingmenn inn á þing og tapaði þar með sex þingmönnum á milli kjörtímabila. Því má gera ráð fyrir að fjárframlög hins opinbera verði töluvert lægri á þessu ári. Miðstjórnarfundur flokksins kostaði rúmar 14,6 milljónir króna en rúm sjö og hálf milljón fór í auglýsingar og kynningar. Flokksþingið kostaði flokkinn rétt rúmar fimm milljónir króna. Árið 2024 seldi flokkurinn einnig húsnæði sitt við Hverfisgötu 33 en fasteignamat þess var 303 milljónir króna. Kaupfélagið og Kjarnafæði efst á lista Framlag Síldarvinnslunnar hf. og dótturfélags þess, Vísir hf., til flokksins nam sex hundruð þúsund krónum. Kaupfélag Skagfirðinga og Kjarnafæði gáfu flokknum einnig framlag og það upp á 650 þúsund krónur. Ofarlega á lista yfir hæstu framlög lögaðila voru Samherji, Blikksmíði ehf., Verkland ehf., Dorg ehf. og Hvalur hf. en framlag hvers fyrirtækis nam 550 þúsund krónum. Frestur fyrir stjórnmálaflokka til að skila ársreikningum sínum fyrir árið 2024 var til 31. október. Reikningar Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokksins eru enn til skoðunar hjá Ríkisendurskoðanda. Af þeim flokkum sem búnir eru að skila ársreikningi er Framsóknarflokkurinn sá eini sem hefur skilað hagnaði. Framsóknarflokkurinn Uppgjör og ársreikningar Rekstur hins opinbera Alþingi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Sjá meira
Tekjur flokksins námu rúmum 206 milljónum króna á árinu, en af þeim komu um 145,5 milljónir frá ríkissjóði, Alþingi og sveitarfélögum. Einstaklingar styrktu flokkinn um rúma tólfa og hálfa milljón. Framlög lögaðila námu rúmum nítján milljónum króna, mun meira en árið áður. Alls var rúmum 155 milljónum króna varið í Alþingiskosningarnar á síðasta ári, en flokkurinn fékk einungis fimm þingmenn inn á þing og tapaði þar með sex þingmönnum á milli kjörtímabila. Því má gera ráð fyrir að fjárframlög hins opinbera verði töluvert lægri á þessu ári. Miðstjórnarfundur flokksins kostaði rúmar 14,6 milljónir króna en rúm sjö og hálf milljón fór í auglýsingar og kynningar. Flokksþingið kostaði flokkinn rétt rúmar fimm milljónir króna. Árið 2024 seldi flokkurinn einnig húsnæði sitt við Hverfisgötu 33 en fasteignamat þess var 303 milljónir króna. Kaupfélagið og Kjarnafæði efst á lista Framlag Síldarvinnslunnar hf. og dótturfélags þess, Vísir hf., til flokksins nam sex hundruð þúsund krónum. Kaupfélag Skagfirðinga og Kjarnafæði gáfu flokknum einnig framlag og það upp á 650 þúsund krónur. Ofarlega á lista yfir hæstu framlög lögaðila voru Samherji, Blikksmíði ehf., Verkland ehf., Dorg ehf. og Hvalur hf. en framlag hvers fyrirtækis nam 550 þúsund krónum. Frestur fyrir stjórnmálaflokka til að skila ársreikningum sínum fyrir árið 2024 var til 31. október. Reikningar Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokksins eru enn til skoðunar hjá Ríkisendurskoðanda. Af þeim flokkum sem búnir eru að skila ársreikningi er Framsóknarflokkurinn sá eini sem hefur skilað hagnaði.
Framsóknarflokkurinn Uppgjör og ársreikningar Rekstur hins opinbera Alþingi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Sjá meira