Síðasti dansinn hjá Kelce? Valur Páll Eiríksson skrifar 24. desember 2025 18:02 Taylor Swift og Travis Kelce hafa verið saman fra haustinu 2023. EPA Er Travis Kelce að spila síðustu leiki sína í NFL-deildinni þessa dagana? Líkurnar á því virðast aukast, samkvæmt fregnum vestanhafs. Orðrómar um að Kelce leggi skó sína á hilluna frægu hafa sífellt orðið háværari eftir því sem liðið hefur á leiktíðina. Kelce hefur verið einn fremsti innherji NFL-deildarinnar í frábæru og sigursælu Kansas City Chiefs liði. Kelce veit allt um hversu erfið ákvörðunin er. Fyrir tveimur árum síðan sat hann blaðamannafund er bróðir hans, Jason Kelce, þá 36 ára, hætti eftir 13 ára feril sem varnarmaður með Philadelphia Eagles. Kelce yngri er nú í sömu sporum. Hann er tveimur árum yngri en Jason, og hefur leikið í 13 ár í deildinni og er 36 ára. Kelce-bræður halda úti einu vinsælasta hlaðvarpi Bandaríkjanna, New Heights, og ljóst að hann mun hafa í nógu að snúast þó að takkaskórnir fari á hilluna. Hann segist hafa íhugað að hætta eftir að Philadelphia Eagles komi í veg fyrir að Kansas ynni þriðju Ofurskálina í röð síðasta vetur. Kansas-liðar hafa átt sína verstu leiktíð í meira en áratug og ljóst að þeir fara ekki í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í ellefu ár eftir að hafa unnið Ofurskálina þrisvar á síðustu sex árum. Kelce mun giftast unnustu sinni, söngkonunni Taylor Swift, næsta sumar og má vel vera að hann kalli þetta gott. NFL Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Sjá meira
Orðrómar um að Kelce leggi skó sína á hilluna frægu hafa sífellt orðið háværari eftir því sem liðið hefur á leiktíðina. Kelce hefur verið einn fremsti innherji NFL-deildarinnar í frábæru og sigursælu Kansas City Chiefs liði. Kelce veit allt um hversu erfið ákvörðunin er. Fyrir tveimur árum síðan sat hann blaðamannafund er bróðir hans, Jason Kelce, þá 36 ára, hætti eftir 13 ára feril sem varnarmaður með Philadelphia Eagles. Kelce yngri er nú í sömu sporum. Hann er tveimur árum yngri en Jason, og hefur leikið í 13 ár í deildinni og er 36 ára. Kelce-bræður halda úti einu vinsælasta hlaðvarpi Bandaríkjanna, New Heights, og ljóst að hann mun hafa í nógu að snúast þó að takkaskórnir fari á hilluna. Hann segist hafa íhugað að hætta eftir að Philadelphia Eagles komi í veg fyrir að Kansas ynni þriðju Ofurskálina í röð síðasta vetur. Kansas-liðar hafa átt sína verstu leiktíð í meira en áratug og ljóst að þeir fara ekki í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í ellefu ár eftir að hafa unnið Ofurskálina þrisvar á síðustu sex árum. Kelce mun giftast unnustu sinni, söngkonunni Taylor Swift, næsta sumar og má vel vera að hann kalli þetta gott.
NFL Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Sjá meira