Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2025 06:01 Hjörvar Hafliðason og félagar verða örugglega í jólaskapi í Doc Zone í dag. Sýn Sport Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Þetta er stór dagur í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og heimsmeistaramótið í pílukasti fer aftur af stað eftir stutt jólafrí. Sjö leikir verða sýndir beint í ensku úrvalsdeildinni í dag. Dagurinn byrjar á leik Nottingham Forest og Man. City, Liverpool og Arsenal eru bæði að spila klukkan þrjú og dagurinn endar með stórleik Chelsea og Aston Villa. Doc Zone verður að sjálfsögðu á sínum stað þar sem fylgst verður með öllum fótboltanum á sama tíma, hvort sem hann er spilaður í Englandi eða í Evrópu. Laugardagsmörkin gera síðan allan daginn upp. Þátturinn verður að sjálfsögðu í sérstöku jólaskapi í dag og það er líka nóg af flottum leikjum í gangi á meðan þátturinn er í loftinu. Þriðja umferðin á heimsmeistaramótinu í pílukasti byrjar í dag en þar keppa 32 bestu pílukastararnir um sæti í sextán manna úrslitum. Jonny Clayton er að spila í hádegishlutanum í dag og þeir Luke Littler og Stephen Bunting eru báðir að spila sinn leik í þriðju umferðinni í kvöld. Í kvöld verður einnig sýndur Íslandsmeistaraþátturinn um kvennalið Breiðabliks í fótbolta sem vann tvöfalt síðasta sumar. Það verður ekki bara fótbolti og pílukast í beinni í dag því það verður einnig sýndur leikur Los Angeles Chargers og Houston Texans í NFL-deild ameríska fótboltans og kvöldið endar með leik í NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Sýn Sport Ísland Klukkan 21.40 hefst þáttur um kvennalið Breiðabliks sem varð Íslandsmeistari í Bestu deild kvenna í fótbolta 2025. Sýn Sport Klukkan 14.40 hefst Doc Zone þar sem Hjörvar Hafliðason og félagar fylgjast með gangi mála í enska boltanum. Klukkan 17.20 hefst bein útsending frá leik Chelsea og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 21.30 hefst bein útsending frá leik Los Angeles Chargers og Houston Texans í NFL-deildinni. Sýn Sport 2 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Liverpool og Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 17.05 hefjast Laugardagsmörkin þar sem farið verður yfir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 3 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Arsenal og Brighton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 4 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik Brentford og Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 5 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik West Ham og Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 6 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik Burnley og Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport Viaplay Klukkan 12.25 hefst bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 18.55 hefst bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 00.05 hefst bein útsending frá leik Buffalo Sabres og Boston Bruins í NHL-deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Sport Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Enski boltinn Fleiri fréttir Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Logi skoraði sjálfsmark í sigri Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Heiðdís leggur skóna á hilluna Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ Guðmundur Leó bætti annað mótsmet Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Djokovic fær frípassa í átta manna úrslit Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago „Markvörðurinn þarf stundum að kveikja í vörninni“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sú besta í heimi er ólétt Dagskráin: Barist um sæti í Super Bowl og stórleikur Arsenal og Man Utd Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sjá meira
Þetta er stór dagur í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og heimsmeistaramótið í pílukasti fer aftur af stað eftir stutt jólafrí. Sjö leikir verða sýndir beint í ensku úrvalsdeildinni í dag. Dagurinn byrjar á leik Nottingham Forest og Man. City, Liverpool og Arsenal eru bæði að spila klukkan þrjú og dagurinn endar með stórleik Chelsea og Aston Villa. Doc Zone verður að sjálfsögðu á sínum stað þar sem fylgst verður með öllum fótboltanum á sama tíma, hvort sem hann er spilaður í Englandi eða í Evrópu. Laugardagsmörkin gera síðan allan daginn upp. Þátturinn verður að sjálfsögðu í sérstöku jólaskapi í dag og það er líka nóg af flottum leikjum í gangi á meðan þátturinn er í loftinu. Þriðja umferðin á heimsmeistaramótinu í pílukasti byrjar í dag en þar keppa 32 bestu pílukastararnir um sæti í sextán manna úrslitum. Jonny Clayton er að spila í hádegishlutanum í dag og þeir Luke Littler og Stephen Bunting eru báðir að spila sinn leik í þriðju umferðinni í kvöld. Í kvöld verður einnig sýndur Íslandsmeistaraþátturinn um kvennalið Breiðabliks í fótbolta sem vann tvöfalt síðasta sumar. Það verður ekki bara fótbolti og pílukast í beinni í dag því það verður einnig sýndur leikur Los Angeles Chargers og Houston Texans í NFL-deild ameríska fótboltans og kvöldið endar með leik í NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Sýn Sport Ísland Klukkan 21.40 hefst þáttur um kvennalið Breiðabliks sem varð Íslandsmeistari í Bestu deild kvenna í fótbolta 2025. Sýn Sport Klukkan 14.40 hefst Doc Zone þar sem Hjörvar Hafliðason og félagar fylgjast með gangi mála í enska boltanum. Klukkan 17.20 hefst bein útsending frá leik Chelsea og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 21.30 hefst bein útsending frá leik Los Angeles Chargers og Houston Texans í NFL-deildinni. Sýn Sport 2 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Liverpool og Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 17.05 hefjast Laugardagsmörkin þar sem farið verður yfir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 3 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Arsenal og Brighton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 4 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik Brentford og Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 5 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik West Ham og Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 6 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik Burnley og Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport Viaplay Klukkan 12.25 hefst bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 18.55 hefst bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 00.05 hefst bein útsending frá leik Buffalo Sabres og Boston Bruins í NHL-deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Sport Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Enski boltinn Fleiri fréttir Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Logi skoraði sjálfsmark í sigri Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Heiðdís leggur skóna á hilluna Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ Guðmundur Leó bætti annað mótsmet Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Djokovic fær frípassa í átta manna úrslit Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago „Markvörðurinn þarf stundum að kveikja í vörninni“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sú besta í heimi er ólétt Dagskráin: Barist um sæti í Super Bowl og stórleikur Arsenal og Man Utd Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sjá meira