Spennutryllir eftir tvö burst Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2025 16:13 Jermaine Wattimena og Gary Anderson mættust í frábærum leik í 32-manna úrslitum á HM í pílukasti. getty/James Fearn Lítil spenna var í fyrstu tveimur leikjum dagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti en þriðji leikurinn, milli Garys Anderson og Jermaine Wattimena, var kynngimagnaður. Ryan Searle hóf daginn með því að rúlla yfir Martin Schindler, 4-0. Searle hefur verið afar sannfærandi á HM og ekki enn tapað setti á mótinu. Englendingurinn var með 102,29 í meðaltal gegn Schindler og vann níu síðustu leggina í leiknum. SEARLE DEMOLISHES SCHINDLER! 🔥What. A. Performance! 🤯Ryan Searle races through to Round Four with a thumping 4-0 victory over Martin Schindler, averaging 102.29 in the process!📺 https://t.co/59TualjgND #WCDarts | R3 pic.twitter.com/zVj1T9K2CP— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2025 Rob Cross, sem varð heimsmeistari 2018, sigraði Damon Heta einnig örugglega, 4-0. CROSS HAMMERS HETA!Rob Cross dispatches Damon Heta in straight sets to set up an intriguing showdown against Luke Littler for a place in the quarter-finals!📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R3 pic.twitter.com/G1Jdrdr9GQ— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2025 Þriðji og síðasti leikurinn í fyrri hluta keppni dagsins var hins vegar gríðarlega spennandi. Anderson komst í 3-1 gegn Wattimena en Hollendingurinn gafst ekki upp og jafnaði í 3-3. Wattimena jafnaði aftur í 2-2 í oddasettinu og því réðust úrslitin í bráðabana. Þar reyndist Anderson sterkari og vann settið, 5-3, og leikinn, 4-3. ANDERSON WINS AN ALLY PALLY EPIC!WHAT A MATCH! 👏Gary Anderson wins an absolute CLASSIC against Jermaine Wattimena, denying the Dutchman in a deciding-set thriller!📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R3 pic.twitter.com/YSWyjyvBcD— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2025 Skotinn fljúgandi var með 102,24 í meðaltal í leiknum og náði fjórtán sinnum 180. Hann var einnig hársbreidd frá því að ná níu pílna leik í bráðabananum. ANDERSON MISSES D12 FOR THE NINE! 🤯UNBELIEVABLE!So close to the first nine-darter of this year's World Championship!What an effort from Gary Anderson!#WCDarts | R3 pic.twitter.com/mCeV8hLwZu— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2025 Anderson varð heimsmeistari 2015 og 2016 og er nú kominn í sextán manna úrslitin þar sem hann mætir sigurvegaranum úr viðureign Michaels van Gerwen og Arnos Merk í kvöld. Searle mætir James Hurrell í sextán manna úrslitunum og Cross etur kappi við heimsmeistarann Luke Littler. Pílukast Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Sjá meira
Ryan Searle hóf daginn með því að rúlla yfir Martin Schindler, 4-0. Searle hefur verið afar sannfærandi á HM og ekki enn tapað setti á mótinu. Englendingurinn var með 102,29 í meðaltal gegn Schindler og vann níu síðustu leggina í leiknum. SEARLE DEMOLISHES SCHINDLER! 🔥What. A. Performance! 🤯Ryan Searle races through to Round Four with a thumping 4-0 victory over Martin Schindler, averaging 102.29 in the process!📺 https://t.co/59TualjgND #WCDarts | R3 pic.twitter.com/zVj1T9K2CP— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2025 Rob Cross, sem varð heimsmeistari 2018, sigraði Damon Heta einnig örugglega, 4-0. CROSS HAMMERS HETA!Rob Cross dispatches Damon Heta in straight sets to set up an intriguing showdown against Luke Littler for a place in the quarter-finals!📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R3 pic.twitter.com/G1Jdrdr9GQ— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2025 Þriðji og síðasti leikurinn í fyrri hluta keppni dagsins var hins vegar gríðarlega spennandi. Anderson komst í 3-1 gegn Wattimena en Hollendingurinn gafst ekki upp og jafnaði í 3-3. Wattimena jafnaði aftur í 2-2 í oddasettinu og því réðust úrslitin í bráðabana. Þar reyndist Anderson sterkari og vann settið, 5-3, og leikinn, 4-3. ANDERSON WINS AN ALLY PALLY EPIC!WHAT A MATCH! 👏Gary Anderson wins an absolute CLASSIC against Jermaine Wattimena, denying the Dutchman in a deciding-set thriller!📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R3 pic.twitter.com/YSWyjyvBcD— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2025 Skotinn fljúgandi var með 102,24 í meðaltal í leiknum og náði fjórtán sinnum 180. Hann var einnig hársbreidd frá því að ná níu pílna leik í bráðabananum. ANDERSON MISSES D12 FOR THE NINE! 🤯UNBELIEVABLE!So close to the first nine-darter of this year's World Championship!What an effort from Gary Anderson!#WCDarts | R3 pic.twitter.com/mCeV8hLwZu— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2025 Anderson varð heimsmeistari 2015 og 2016 og er nú kominn í sextán manna úrslitin þar sem hann mætir sigurvegaranum úr viðureign Michaels van Gerwen og Arnos Merk í kvöld. Searle mætir James Hurrell í sextán manna úrslitunum og Cross etur kappi við heimsmeistarann Luke Littler.
Pílukast Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Sjá meira