Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2025 08:04 Clara Tauson komst í 4. umferð á Wimbledon í ár og í 3. umferð á Opna ástralska og Opna franska. getty/WUHAN OPEN OFFICIAL 2025 Danski tennisleikarinn Clara Tausun er orðin þreytt á umræðu um líkamlegt ásigkomulag sitt. Hin 23 ára Tausun er í 12. sæti heimslistans í tennis og hefur keppt á öllum fjórum risamótunum. Tausun er ekki alls sátt við umræðuna í Danmörku, annars vegar við áhersluna á líkamlegt atgervi sitt og hins vegar finnst henni sérfræðingar taka árangri dönsku tennisleikaranna sem of sjálfsögðum hlut. „Stundum heyrir maður að maður þurfi að vera í aðeins betra formi eða aðeins skornari. Mér finnst almennt að það eigi ekki að tjá sig um það,“ sagði Tausun. „Það er mikil umræða um líkamsbygginguna mína. Mér finnst að fólk þurfi að muna hvað við erum að gera. Maður er að keppa ellefu mánuði á ári. Fólk ætti kannski að prófa það áður en það tjáir sig.“ Ekki margir sem geta sagt það Tausun vill að meira sé gert úr árangri fremstu tennisleikara Danmerkur. „Ég er ekki viss um - og það á líka við um sérfræðinga sem vita um hvað tennis snýst - að þeir skilji hvað það er sem við erum að gera, jafnvel þótt þeir hafi kannski sjálfir verið þar. Svo gleymir maður kannski stundum að ég er númer tólf í heiminum, Holger [Rune] er númer fimmtán, hefur verið númer fjögur, sem er enn stærra, og hefur komist í átta liða úrslit á risamótum,“ sagði Tausun. „Að keppa á Wimbledon er gríðarlega góður árangur. Elmer [Møller] var nokkrum sinnum í 1. umferð. Ég var í minni fyrstu 4. umferð, og fyrstu annarri og þriðju umferð ef út í það er farið, og August [Holmgren] náði sínum góða árangri og sömuleiðis Holger. Við erum fjórir færir tennisleikarar á Wimbledon og það eru ekki margir sem geta sagt það. Mér finnst því vera tekið sem of sjálfsögðum hlut sem er miður.“ Alls hefur Tausun sautján sinnum keppt á risamótum á ferlinum. Hún hefur unnið þrjá titla á WTA mótaröðinni. Tennis Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Sjá meira
Hin 23 ára Tausun er í 12. sæti heimslistans í tennis og hefur keppt á öllum fjórum risamótunum. Tausun er ekki alls sátt við umræðuna í Danmörku, annars vegar við áhersluna á líkamlegt atgervi sitt og hins vegar finnst henni sérfræðingar taka árangri dönsku tennisleikaranna sem of sjálfsögðum hlut. „Stundum heyrir maður að maður þurfi að vera í aðeins betra formi eða aðeins skornari. Mér finnst almennt að það eigi ekki að tjá sig um það,“ sagði Tausun. „Það er mikil umræða um líkamsbygginguna mína. Mér finnst að fólk þurfi að muna hvað við erum að gera. Maður er að keppa ellefu mánuði á ári. Fólk ætti kannski að prófa það áður en það tjáir sig.“ Ekki margir sem geta sagt það Tausun vill að meira sé gert úr árangri fremstu tennisleikara Danmerkur. „Ég er ekki viss um - og það á líka við um sérfræðinga sem vita um hvað tennis snýst - að þeir skilji hvað það er sem við erum að gera, jafnvel þótt þeir hafi kannski sjálfir verið þar. Svo gleymir maður kannski stundum að ég er númer tólf í heiminum, Holger [Rune] er númer fimmtán, hefur verið númer fjögur, sem er enn stærra, og hefur komist í átta liða úrslit á risamótum,“ sagði Tausun. „Að keppa á Wimbledon er gríðarlega góður árangur. Elmer [Møller] var nokkrum sinnum í 1. umferð. Ég var í minni fyrstu 4. umferð, og fyrstu annarri og þriðju umferð ef út í það er farið, og August [Holmgren] náði sínum góða árangri og sömuleiðis Holger. Við erum fjórir færir tennisleikarar á Wimbledon og það eru ekki margir sem geta sagt það. Mér finnst því vera tekið sem of sjálfsögðum hlut sem er miður.“ Alls hefur Tausun sautján sinnum keppt á risamótum á ferlinum. Hún hefur unnið þrjá titla á WTA mótaröðinni.
Tennis Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Sjá meira