Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Samúel Karl Ólason skrifar 30. desember 2025 15:34 Rússneskir hermenn á ferðinni í Sapórisjíahéraði í Úkraínu. AP/Varnarmálaráðuneyti Rússlands Fjöldi rússneskra hermanna sem fallið hafa í átökunum í Úkraínu hefur aukist meira á undanförnum tíu mánuðum en nokkurn tímann áður frá því stríðið hófst. Minningargreinum um rússneska hermenn í fjölmiðlum í Rússlandi hefur fjölgað um fjörutíu prósent á þessu ári, borið saman við 2024. Blaðamenn BBC og rússneska útlagamiðilsins Mediazona hafa frá upphafi stríðsins haldið utan um tölfræði varðandi fallna rússneska hermenn. Þeir hafa staðfest, með opinberum gögnum, minningargreinum og öðrum leiðum, að Rússar hafi að minnsta kosti misst rétt tæplega 160 þúsund hermenn. Þær tölur eiga ekki við um menn frá yfirráðasvæðum Rússa í Lúhansk og Dónetsk í Úkraínu. Eins og fram kemur í grein BBC telja greinendur að raunverulegur fjöldi fallinna hermanna sé mun hærri. Aðrir greinendur áætla að tölur BBC og Mediazone samsvari um 45 til 65 prósentum af heildarfjölda fallinna rússneskra hermanna. Miðað við það sé fjöldi fallinna hermanna frá 243 til 352 þúsund. Forsvarsmenn NATO áætluðu í október að Rússar hefðu misst um 250 þúsund hermenn í Úkraínu. Að særðum meðtöldum væri fjöldinn 1,1 milljón manna. Blaðamenn BBC áætla að allt að 140 þúsund úkraínskir hermenn hafi fallið í átökunum. Ræddu ýmsa tölfræði en ekki mannfall Undanfarin ár hefur tölfrið BBC og Mediazona gefið til kynna að ár eftir ár hafi fleiri hermenn fallið. Það getur tekið blaðamenn langan tíma að staðfesta dauðsfalla hermanns. Í nýlegri frétt Mediazona um tölfræði miðlanna var vísað til fundar Pútins með herforingjum sínum, þar sem þeir ræddu innrásina í Úkraínu, og árlegs fundar Pútíns þar sem hann svarar spurningum almennings og blaðamanna. Blaðamennirnir rússnesku segja að ummæli Pútíns á þessum viðburðum tveimur og ummæli herforingja hans, bendi til þess að þeir sjái ekki fram á að stríðinu ljúki í bráð. Þess í stað sé verið að undirbúa herinn fyrir langvarandi átök. Á fundinum með herforingjunum hafi verið vísað í allskonar tölfræði um „frelsaða“ bæi og hernumda ferkílómetra í Úkraínu en aldrei hafi verið talað um mannfall. Hart barist í austri Undanfarna mánuði hafa hörðustu átökin í Úkraínu átt sér stað í og við Pokrovsk og í Kúpíansk í austurhluta Úkraínu. Rússar hafa gert harða atlögu að Pokrovsk í marga mánuði og hafa þeir náð stórum hlutum borgarinnar á sitt vald, ef ekki allri borginni. Það er þó talið hafa kostað Rússa verulega. Talið er að telja megi fallna og særða rússneska hermenn í Pokrovsk í tugum þúsunda. Eftir að Rússar náðu stjórn á mestallri Kúpíansk fyrr í haust hófu Úkraínumenn gagnsókn þar og hefur þeim tekist að reka flesta Rússa þaðan, þó ráðamenn í Rússlandi haldi því enn fram að þeir stjórni borginni. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Hernaður Vladimír Pútín Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Blaðamenn BBC og rússneska útlagamiðilsins Mediazona hafa frá upphafi stríðsins haldið utan um tölfræði varðandi fallna rússneska hermenn. Þeir hafa staðfest, með opinberum gögnum, minningargreinum og öðrum leiðum, að Rússar hafi að minnsta kosti misst rétt tæplega 160 þúsund hermenn. Þær tölur eiga ekki við um menn frá yfirráðasvæðum Rússa í Lúhansk og Dónetsk í Úkraínu. Eins og fram kemur í grein BBC telja greinendur að raunverulegur fjöldi fallinna hermanna sé mun hærri. Aðrir greinendur áætla að tölur BBC og Mediazone samsvari um 45 til 65 prósentum af heildarfjölda fallinna rússneskra hermanna. Miðað við það sé fjöldi fallinna hermanna frá 243 til 352 þúsund. Forsvarsmenn NATO áætluðu í október að Rússar hefðu misst um 250 þúsund hermenn í Úkraínu. Að særðum meðtöldum væri fjöldinn 1,1 milljón manna. Blaðamenn BBC áætla að allt að 140 þúsund úkraínskir hermenn hafi fallið í átökunum. Ræddu ýmsa tölfræði en ekki mannfall Undanfarin ár hefur tölfrið BBC og Mediazona gefið til kynna að ár eftir ár hafi fleiri hermenn fallið. Það getur tekið blaðamenn langan tíma að staðfesta dauðsfalla hermanns. Í nýlegri frétt Mediazona um tölfræði miðlanna var vísað til fundar Pútins með herforingjum sínum, þar sem þeir ræddu innrásina í Úkraínu, og árlegs fundar Pútíns þar sem hann svarar spurningum almennings og blaðamanna. Blaðamennirnir rússnesku segja að ummæli Pútíns á þessum viðburðum tveimur og ummæli herforingja hans, bendi til þess að þeir sjái ekki fram á að stríðinu ljúki í bráð. Þess í stað sé verið að undirbúa herinn fyrir langvarandi átök. Á fundinum með herforingjunum hafi verið vísað í allskonar tölfræði um „frelsaða“ bæi og hernumda ferkílómetra í Úkraínu en aldrei hafi verið talað um mannfall. Hart barist í austri Undanfarna mánuði hafa hörðustu átökin í Úkraínu átt sér stað í og við Pokrovsk og í Kúpíansk í austurhluta Úkraínu. Rússar hafa gert harða atlögu að Pokrovsk í marga mánuði og hafa þeir náð stórum hlutum borgarinnar á sitt vald, ef ekki allri borginni. Það er þó talið hafa kostað Rússa verulega. Talið er að telja megi fallna og særða rússneska hermenn í Pokrovsk í tugum þúsunda. Eftir að Rússar náðu stjórn á mestallri Kúpíansk fyrr í haust hófu Úkraínumenn gagnsókn þar og hefur þeim tekist að reka flesta Rússa þaðan, þó ráðamenn í Rússlandi haldi því enn fram að þeir stjórni borginni.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Hernaður Vladimír Pútín Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“