„Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. desember 2025 10:01 Christian Berge tók við Kolstad 2022. Liðið hefur þrisvar sinnum orðið norskur meistari og þrisvar sinnum bikarmeistari undir hans stjórn. getty/Igor Kralj Christian Berge, þjálfara Kolstad, bárust ógeðfelld skilaboð eftir tap Íslendingaliðsins fyrir Runar í bikarúrslitaleiknum í Noregi. Sigvaldi Guðjónsson skoraði fjögur mörk í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Staðan eftir venjulegan leiktíma var jöfn, 29-29, og úrslitin réðust í vítakastskeppni. Þar hafði Runar betur, 4-5, og vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil í sextán ár. Eftir leikinn sendi óvandaður einstaklingur, sem kallaði sig Morten, Berge eftirfarandi skilaboð: „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður.“ Með skilaboðunum fylgdi hlæjandi broskall. Morten baðst svo afsökunar á innsláttarvillu í fyrri skilaboðunum en virtist annars ekki sjá neitt athugavert við þau. Berge greindist með eitilfrumukrabbamein fyrir rúmum tuttugu árum en sneri aftur á völlinn eftir meðferðir og hefur síðan gert það gott í þjálfun síðan skórnir fóru á hilluna. Berge, sem leiddi norska karlalandsliðið til þrennra verðlauna á stórmótum, birti skilaboðin frá Morten á Facebook. „Þú hittir í mark. Það var sárt,“ skrifaði Berge meðal annars. Hann sagðist venjulega hunsa skilaboð af þessum toga en Morten hefði farið svo langt yfir strikið að ekki væri annað hægt en að veita þessu athygli. Berge sagði jafnframt að árið hefði verið erfitt. Hann hneig niður í seinni úrslitaleiknum um norska meistaratitilinn í vor en þjálfarinn er með gáttatif sem lýsir sér í óreglulegum og hröðum hjartslætti. Berge fór í kjölfarið í veikindaleyfi. Á ýmsu hefur gengið utan vallar hjá Kolstad en félagið á í verulegum fjárhagskröggum og hefur boðað niðurskurð. Auk Sigvalda leika Benedikt Gunnar Óskarsson og Sigurjón Guðmundsson með Kolstad. Norski handboltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Fleiri fréttir Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Sjá meira
Sigvaldi Guðjónsson skoraði fjögur mörk í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Staðan eftir venjulegan leiktíma var jöfn, 29-29, og úrslitin réðust í vítakastskeppni. Þar hafði Runar betur, 4-5, og vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil í sextán ár. Eftir leikinn sendi óvandaður einstaklingur, sem kallaði sig Morten, Berge eftirfarandi skilaboð: „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður.“ Með skilaboðunum fylgdi hlæjandi broskall. Morten baðst svo afsökunar á innsláttarvillu í fyrri skilaboðunum en virtist annars ekki sjá neitt athugavert við þau. Berge greindist með eitilfrumukrabbamein fyrir rúmum tuttugu árum en sneri aftur á völlinn eftir meðferðir og hefur síðan gert það gott í þjálfun síðan skórnir fóru á hilluna. Berge, sem leiddi norska karlalandsliðið til þrennra verðlauna á stórmótum, birti skilaboðin frá Morten á Facebook. „Þú hittir í mark. Það var sárt,“ skrifaði Berge meðal annars. Hann sagðist venjulega hunsa skilaboð af þessum toga en Morten hefði farið svo langt yfir strikið að ekki væri annað hægt en að veita þessu athygli. Berge sagði jafnframt að árið hefði verið erfitt. Hann hneig niður í seinni úrslitaleiknum um norska meistaratitilinn í vor en þjálfarinn er með gáttatif sem lýsir sér í óreglulegum og hröðum hjartslætti. Berge fór í kjölfarið í veikindaleyfi. Á ýmsu hefur gengið utan vallar hjá Kolstad en félagið á í verulegum fjárhagskröggum og hefur boðað niðurskurð. Auk Sigvalda leika Benedikt Gunnar Óskarsson og Sigurjón Guðmundsson með Kolstad.
Norski handboltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Fleiri fréttir Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Sjá meira