Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. desember 2025 19:29 Þórhildur Elín hvetur landsmenn í umferðinni til að passa sig á að aka ekki of hratt og til að festa á sig bílbeltin, þau bjargi mannslífum, dæmin sanni það. Vísir/Arnar Tíu létust í banaslysum í umferðinni á árinu sem er að renna sitt skeið. Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri hjá Samgöngustofu, segir fleiri en áður kjósa að nota ekki bílbelti; hegðun sem kosti mannslíf. Árið 2025 gekk ekki áfallalaust fyrir sig í umferðinni. Fjölskyldur þeirra tíu manneskja sem létu lífið í banaslysunum í umferðinni á árinu eru í sárum. „Á þessu ári hafa tíu manneskjur látið lífið í umferðinni samanborið við þrettán manneskjur í fyrra, en atvikin voru hins vegar tíu í ár og tíu í fyrra, en það vildi bara svo til að það var ein manneskja í hverju banaslysi sem lést í ár en í fyrra voru það í einhverjum tilfellum fleiri en ein. Í rauninni þá hefur atvikunum – alvarlegustu slysunum – hefur ekki fækkað þó að fjöldi látinna sé minni en hann var í fyrra,“ segir Þórhildur. Í fyrra létust þrettán í umferðarslysum, en þeir voru átta árið 2023, níu árið 2022, átta árið 2021 og sjö árið 2020. Hvað segja tölurnar okkur? Hvernig var árið 2025 í umferðinni? „Hingað til þá hefur það verið ágætt. Það hefur verið betra en í fyrra og í þeim flokkum sem við horfum til þá eru allir flokkar betri en þeir voru í fyrra og árið þar á undan. Í rauninni getum við ekki verið mjög ósátt.“ Að því sögðu sé hvert og eitt banaslys alltaf einu of mikið.„Það er skaði sem verður ekki aftur tekinn.“ Þórhildur segir mikilvægt að fólk reyni að bæta hegðun sína í umferðinni. „Það er ögn meiri tilhneiging hjá fleira fólki að nota ekki bílbelti, sem er stórskrítið því það er mjög aðgengilegt, það er í öllum ökutækjum og það er sú skaðaminnkandi aðgerð sem við getum gert með nánast engum tilkostnaði og það tekur engan tíma heldur. Fleiri hafa fundið hjá sér þörf til að vera án bílbeltis. Það hefur kostað mannslíf.“ Samgönguslys Samgöngur Umferðaröryggi Fréttir ársins 2025 Tengdar fréttir Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Maðurinn sem lést í umferðarslysinu á Vesturlandsvegi í Mosfellsbæ 8. desember síðastliðinn hét Bjarki Fannar Björnsson. Hann var 29 ára og búsettur í Reykjavík. 17. desember 2025 15:35 Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Fjöldi alvarlegra umferðarslysa, þar sem ökumenn keyra yfir á rauðu ljósi, kalla á viðbrögð, að mati talsmanns hjólreiðmanna. Hann kallar eftir samtali um ábyrgð bílstjóra og bætta umferðarmenningu. Tímaspursmál sé hvenær næsta slys verður. 12. desember 2025 20:00 Banaslys á Fjarðarheiði Farþegi í annarri tveggja bifreiða sem rákust saman á Fjarðarheiði í dag er látinn. 3. desember 2025 18:42 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Sjá meira
Árið 2025 gekk ekki áfallalaust fyrir sig í umferðinni. Fjölskyldur þeirra tíu manneskja sem létu lífið í banaslysunum í umferðinni á árinu eru í sárum. „Á þessu ári hafa tíu manneskjur látið lífið í umferðinni samanborið við þrettán manneskjur í fyrra, en atvikin voru hins vegar tíu í ár og tíu í fyrra, en það vildi bara svo til að það var ein manneskja í hverju banaslysi sem lést í ár en í fyrra voru það í einhverjum tilfellum fleiri en ein. Í rauninni þá hefur atvikunum – alvarlegustu slysunum – hefur ekki fækkað þó að fjöldi látinna sé minni en hann var í fyrra,“ segir Þórhildur. Í fyrra létust þrettán í umferðarslysum, en þeir voru átta árið 2023, níu árið 2022, átta árið 2021 og sjö árið 2020. Hvað segja tölurnar okkur? Hvernig var árið 2025 í umferðinni? „Hingað til þá hefur það verið ágætt. Það hefur verið betra en í fyrra og í þeim flokkum sem við horfum til þá eru allir flokkar betri en þeir voru í fyrra og árið þar á undan. Í rauninni getum við ekki verið mjög ósátt.“ Að því sögðu sé hvert og eitt banaslys alltaf einu of mikið.„Það er skaði sem verður ekki aftur tekinn.“ Þórhildur segir mikilvægt að fólk reyni að bæta hegðun sína í umferðinni. „Það er ögn meiri tilhneiging hjá fleira fólki að nota ekki bílbelti, sem er stórskrítið því það er mjög aðgengilegt, það er í öllum ökutækjum og það er sú skaðaminnkandi aðgerð sem við getum gert með nánast engum tilkostnaði og það tekur engan tíma heldur. Fleiri hafa fundið hjá sér þörf til að vera án bílbeltis. Það hefur kostað mannslíf.“
Samgönguslys Samgöngur Umferðaröryggi Fréttir ársins 2025 Tengdar fréttir Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Maðurinn sem lést í umferðarslysinu á Vesturlandsvegi í Mosfellsbæ 8. desember síðastliðinn hét Bjarki Fannar Björnsson. Hann var 29 ára og búsettur í Reykjavík. 17. desember 2025 15:35 Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Fjöldi alvarlegra umferðarslysa, þar sem ökumenn keyra yfir á rauðu ljósi, kalla á viðbrögð, að mati talsmanns hjólreiðmanna. Hann kallar eftir samtali um ábyrgð bílstjóra og bætta umferðarmenningu. Tímaspursmál sé hvenær næsta slys verður. 12. desember 2025 20:00 Banaslys á Fjarðarheiði Farþegi í annarri tveggja bifreiða sem rákust saman á Fjarðarheiði í dag er látinn. 3. desember 2025 18:42 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Sjá meira
Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Maðurinn sem lést í umferðarslysinu á Vesturlandsvegi í Mosfellsbæ 8. desember síðastliðinn hét Bjarki Fannar Björnsson. Hann var 29 ára og búsettur í Reykjavík. 17. desember 2025 15:35
Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Fjöldi alvarlegra umferðarslysa, þar sem ökumenn keyra yfir á rauðu ljósi, kalla á viðbrögð, að mati talsmanns hjólreiðmanna. Hann kallar eftir samtali um ábyrgð bílstjóra og bætta umferðarmenningu. Tímaspursmál sé hvenær næsta slys verður. 12. desember 2025 20:00
Banaslys á Fjarðarheiði Farþegi í annarri tveggja bifreiða sem rákust saman á Fjarðarheiði í dag er látinn. 3. desember 2025 18:42