„Þetta breytir lífinu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2026 22:04 Luke Littler með bikarinn sem hann vann annað árið í röð. Getty/Warren Little Luke Littler er ekki enn búinn að halda upp á nítján ára afmælið sitt en í kvöld vann hann sér hinar 170 milljónir króna og tryggði sér heimsmeistaratitilinn annað árið í röð. Luke burstaði úrslitaleikinn á móti Gian van Veen 7-1. „Þetta er ótrúleg tilfinning. Fyrst af öllu verð ég að þakka John McDonald og George Noble, þeir hafa átt stórkostlegan feril,“ sagði Luke Littler, í samtali við Sky Sports eftir að hafa tryggt sér annan heimsmeistaratitil. McDonald og Noble eru báðir að hætta eftir að hafa komið að mótinu í langan tíma. Fyrsta skiptið var svo gott ... „Allir vita hvað gerðist hjá Anthony Joshua og liði hans. Hvíli vinir hans í friði en alveg eins og AJ sagði, fyrsta skiptið var svo gott að ég varð að gera það aftur,“ sagði Littler. „Ég var ekki ánægður að fara í hléið 1-0 undir, en ég varð að gefa aðeins í. Ég sagði við sjálfan mig að gefa þessu bara tíma, þú finnur taktinn. Allt gekk upp. Gian, þvílíkt mót, hann getur verið mjög ánægður með sjálfan sig,“ sagði Littler. Bikarinn er við hliðina á þér á sviðinu „Ég var að komast nær og nær en maður má ekki hugsa of mikið um það. Bikarinn er rétt við hliðina á þér á sviðinu en maður verður bara að halda áfram,“ sagði Littler. Littler vann eina milljón punda í verðlaunafé: „Þetta breytir lífinu fyrir hvern sem er. Jafnvel fyrsta umferðin var tvöfölduð. Þetta breytir öllu, þessi sigur hefur aukið bilið milli mín og Luke Humphries og ég er öruggur í efsta sæti heimslistans,“ sagði Littler. Við getum ekki stoppað hér Um hvort hann hefði nokkurn tíma ímyndað sér að vera hér: „Ekki séns. Ég hélt ekki að þetta yrði neitt í líkingu við það sem það hefur verið. Ég hef verið að æfa mig, fjölskylda og vinir hafa alltaf verið til staðar til að styðja mig,“ sagði Littler. „Þetta er mjög sérstakt. Við verðum að halda áfram, við verðum að halda áfram að bæta við fleiri titlum. Við getum ekki stoppað hér. Við erum enn í þessum rússíbana,“ sagði Littler. Pílukast Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
„Þetta er ótrúleg tilfinning. Fyrst af öllu verð ég að þakka John McDonald og George Noble, þeir hafa átt stórkostlegan feril,“ sagði Luke Littler, í samtali við Sky Sports eftir að hafa tryggt sér annan heimsmeistaratitil. McDonald og Noble eru báðir að hætta eftir að hafa komið að mótinu í langan tíma. Fyrsta skiptið var svo gott ... „Allir vita hvað gerðist hjá Anthony Joshua og liði hans. Hvíli vinir hans í friði en alveg eins og AJ sagði, fyrsta skiptið var svo gott að ég varð að gera það aftur,“ sagði Littler. „Ég var ekki ánægður að fara í hléið 1-0 undir, en ég varð að gefa aðeins í. Ég sagði við sjálfan mig að gefa þessu bara tíma, þú finnur taktinn. Allt gekk upp. Gian, þvílíkt mót, hann getur verið mjög ánægður með sjálfan sig,“ sagði Littler. Bikarinn er við hliðina á þér á sviðinu „Ég var að komast nær og nær en maður má ekki hugsa of mikið um það. Bikarinn er rétt við hliðina á þér á sviðinu en maður verður bara að halda áfram,“ sagði Littler. Littler vann eina milljón punda í verðlaunafé: „Þetta breytir lífinu fyrir hvern sem er. Jafnvel fyrsta umferðin var tvöfölduð. Þetta breytir öllu, þessi sigur hefur aukið bilið milli mín og Luke Humphries og ég er öruggur í efsta sæti heimslistans,“ sagði Littler. Við getum ekki stoppað hér Um hvort hann hefði nokkurn tíma ímyndað sér að vera hér: „Ekki séns. Ég hélt ekki að þetta yrði neitt í líkingu við það sem það hefur verið. Ég hef verið að æfa mig, fjölskylda og vinir hafa alltaf verið til staðar til að styðja mig,“ sagði Littler. „Þetta er mjög sérstakt. Við verðum að halda áfram, við verðum að halda áfram að bæta við fleiri titlum. Við getum ekki stoppað hér. Við erum enn í þessum rússíbana,“ sagði Littler.
Pílukast Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira