Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2026 13:30 John Harbaugh hafði þjálfað Baltimore Ravens í átján tímabil en hann ætti að hafa úr nógu af störfum að velja haldi hann áfram í þjálfun. Getty/Michael Owens Baltimore Ravens í NFL-deildinni rak John Harbaugh í gær og batt þar með enda á feril sigursælasta þjálfara í sögu félagsins. Brottreksturinn kom tveimur dögum eftir að Ravens tapaði fyrir erkifjendunum í Steelers í Pittsburgh, 26-24, eftir að hafa klúðrað vallarmarkstilraun á síðustu sekúndunni. Það tap útilokaði Hrafnina frá úrslitakeppninni í fyrsta sinn síðan 2021. Harbaugh hafði skrifað undir þriggja ára samning síðasta vor og var samningsbundinn til loka 2028 tímabilsins. Gríðarlega erfið ákvörðun Í yfirlýsingu kallaði Steve Bisciotti, eigandi Baltimore, ákvörðunina „gríðarlega erfiða“. ESPN fjallar um brottreksturinn. pic.twitter.com/OppvL6D3Jb— Baltimore Ravens (@Ravens) January 6, 2026 „Á þjálfaraferli sem ég tel eindregið að sé verðugur fyrir frægðarhöllina hefur John skilað Super Bowl-titli til Baltimore og verið staðfastur máttarstólpi auðmýktar og forystu,“ sagði Bisciotti. „Hann og fjölskylda hans hafa fest djúpar rætur í þessu samfélagi. Fyrir þetta mikilvæga framlag, bæði innan vallar sem utan, ættum við öll að vera ævinlega þakklát“ sagði Bisciotti. Mun alltaf vera þakklátur „Markmið okkar hefur alltaf verið og mun alltaf vera að vinna meistaratitla. Við kappkostum að ná stöðugt okkar besta fram á vellinum og vera lið og félag sem stuðningsmenn okkar eru stoltir af. Ég mun alltaf vera þakklátur fyrir þá ótrúlegu vinnu og hollustu sem John og starfslið hans hafa sýnt á mörgum farsælum árum,“ sagði Bisciotti. Harbaugh verður nú heitasta nafnið á þjálfaramarkaðnum ef hann ákveður að snúa aftur á hliðarlínuna fyrir 2026 tímabilið. Eitt félagið enn með þjálfara í starfi Umboðsmaður hans, Bryan Harlan, sagði Adam Schefter hjá ESPN það að á fyrstu 45 mínútunum eftir að Harbaugh var rekinn á þriðjudag hafi Harlan fengið símtöl frá sjö NFL-liðum sem lýstu yfir áhuga á skjólstæðingi sínum. Eins og staðan er núna eru sjö lausar stöður aðalþjálfara í NFL, þar á meðal hjá Baltimore, sem þýðir að að minnsta kosti eitt þessara liða er enn með þjálfara í starfi. Hinn 64 ára gamli Harbaugh er í tólfta sæti yfir flesta sigurleiki þjálfara í sögu NFL með 193 sigra og hann leiddi Ravens til sigurs í Super Bowl árið 2012. Harbaugh stýrði Ravens í átján tímabil og var þjálfarinn með næstlengsta starfsaldurinn í deildinni á eftir Mike Tomlin, sem er á sínu nítjánda tímabili með Steelers. NFL Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Sjá meira
Brottreksturinn kom tveimur dögum eftir að Ravens tapaði fyrir erkifjendunum í Steelers í Pittsburgh, 26-24, eftir að hafa klúðrað vallarmarkstilraun á síðustu sekúndunni. Það tap útilokaði Hrafnina frá úrslitakeppninni í fyrsta sinn síðan 2021. Harbaugh hafði skrifað undir þriggja ára samning síðasta vor og var samningsbundinn til loka 2028 tímabilsins. Gríðarlega erfið ákvörðun Í yfirlýsingu kallaði Steve Bisciotti, eigandi Baltimore, ákvörðunina „gríðarlega erfiða“. ESPN fjallar um brottreksturinn. pic.twitter.com/OppvL6D3Jb— Baltimore Ravens (@Ravens) January 6, 2026 „Á þjálfaraferli sem ég tel eindregið að sé verðugur fyrir frægðarhöllina hefur John skilað Super Bowl-titli til Baltimore og verið staðfastur máttarstólpi auðmýktar og forystu,“ sagði Bisciotti. „Hann og fjölskylda hans hafa fest djúpar rætur í þessu samfélagi. Fyrir þetta mikilvæga framlag, bæði innan vallar sem utan, ættum við öll að vera ævinlega þakklát“ sagði Bisciotti. Mun alltaf vera þakklátur „Markmið okkar hefur alltaf verið og mun alltaf vera að vinna meistaratitla. Við kappkostum að ná stöðugt okkar besta fram á vellinum og vera lið og félag sem stuðningsmenn okkar eru stoltir af. Ég mun alltaf vera þakklátur fyrir þá ótrúlegu vinnu og hollustu sem John og starfslið hans hafa sýnt á mörgum farsælum árum,“ sagði Bisciotti. Harbaugh verður nú heitasta nafnið á þjálfaramarkaðnum ef hann ákveður að snúa aftur á hliðarlínuna fyrir 2026 tímabilið. Eitt félagið enn með þjálfara í starfi Umboðsmaður hans, Bryan Harlan, sagði Adam Schefter hjá ESPN það að á fyrstu 45 mínútunum eftir að Harbaugh var rekinn á þriðjudag hafi Harlan fengið símtöl frá sjö NFL-liðum sem lýstu yfir áhuga á skjólstæðingi sínum. Eins og staðan er núna eru sjö lausar stöður aðalþjálfara í NFL, þar á meðal hjá Baltimore, sem þýðir að að minnsta kosti eitt þessara liða er enn með þjálfara í starfi. Hinn 64 ára gamli Harbaugh er í tólfta sæti yfir flesta sigurleiki þjálfara í sögu NFL með 193 sigra og hann leiddi Ravens til sigurs í Super Bowl árið 2012. Harbaugh stýrði Ravens í átján tímabil og var þjálfarinn með næstlengsta starfsaldurinn í deildinni á eftir Mike Tomlin, sem er á sínu nítjánda tímabili með Steelers.
NFL Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Sjá meira