Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Árni Sæberg skrifar 13. janúar 2026 16:09 Daði Már Kristófersson er fjármála- og efnahagsráðherra. Vísir/Vilhelm Fjármálaráðherra rengir ekki spá Landsbankans um að breytingar á gjaldheimtu af ökutækjum muni auka verðbólgu um 0,7 prósentur. Ráðuneytið hafði reiknað með 0,1 til 0,2 prósenta aukningu. Greiningardeild Landsbankans greindi í gær frá spá sinni um að breytingar á gjaldtöku hins opinbera af rekstri og kaupum ökutækja gætu aukið verðbólgu um 0,7 prósentustig. Óvíst væri hvort áhrifin kæmu fram að öllu leyti í janúar eða dreifðust yfir næstu mánuði, en telja mætti að það ylti ekki síst á eftirspurn eftir bílum í byrjun árs. Smári Jökull Jónsson fréttamaður ræddi málið við Daða Má Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, að loknum ríkisstjórnarfundi í gær. Landsbankinn reiknar með sjö sinnum meiri aukningu en ráðuneytið „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir og okkar haglíkön sýndu fram á. Það er hins vegar þannig að núna um áramótin eru ekki bara að verða breytingar á vörugjöldum, heldur er það líka þannig að verð á bílum hefur verið að hækka. Þannig að ég ætla ekki að rengja spána, en þetta er meira en það sem við höfum gert ráð fyrir.“ Daði Már segir að útreikningar ráðuneytisins hafi bent til þess að verðbólguaukning yrði frekar af stærðargráðunni 0,1 til 0,2 prósentustig. Hefur ekki forsendur til að gagnrýna spána Spá Landsbankans hafi komið honum á óvart en hann geti ekki gagnrýnt hana, hann viti hreinlega ekki á hvaða forsendum hún er byggð. „Það getur verið að þarna blandist saman breytingar á innkaupsverði bíla og vörugjöldunum. Það er líka ekki víst að það hafi verið tekið tillit til þess að gert var ráð fyrir breytingum á bæði bensíngjaldi og olíugjaldi um áramót, sem auðvitað ekki varð vegna þess að bæði bensíngjald og olíugjald voru felld niður.“ Hvernig gengur baráttan við verðbólguna? „Ekki eins vel og ég hefði viljað. Það er alveg ljóst að það hvílir núna á herðum þessarar ríkisstjórnar, og mínum, að standa við það að halda okkur við aðhald í rekstri ríkisins og ná jafnvægi á næsta ári.“ Verðlag Bílar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Kílómetragjald Skattar, tollar og gjöld Efnahagsmál Landsbankinn Fjármálafyrirtæki Tengdar fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Aðeins á eftir að skrá kílómetrastöðu um 15% þeirra ökutækja á landinu sem ný lög um kílómetragjald ná yfir. Skráning kílómetrastöðu vegna gjaldsins er sögð hafa gengið vel, en þegar hefur staðan verið skráð vegna 85% af þeim ríflega 300 þúsund ökutækjum sem lögin ná yfir. Fyrsti gjalddagi vegna kílómetragjaldsins rennur upp eftir tæpar þrjár vikur. 12. janúar 2026 09:16 „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Bensínverð hefur lækkað um þriðjung eftir áramót en Neytendasamtökunum berast kvartanir um að verði hafi verið haldið uppi fyrir þann tíma. Formaður segir ósanngjarnt að bensínhákum sé umbunað á sama tíma og rekstrarkostnaður sparneytinna bíla hækkar. 2. janúar 2026 21:44 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Greiningardeild Landsbankans greindi í gær frá spá sinni um að breytingar á gjaldtöku hins opinbera af rekstri og kaupum ökutækja gætu aukið verðbólgu um 0,7 prósentustig. Óvíst væri hvort áhrifin kæmu fram að öllu leyti í janúar eða dreifðust yfir næstu mánuði, en telja mætti að það ylti ekki síst á eftirspurn eftir bílum í byrjun árs. Smári Jökull Jónsson fréttamaður ræddi málið við Daða Má Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, að loknum ríkisstjórnarfundi í gær. Landsbankinn reiknar með sjö sinnum meiri aukningu en ráðuneytið „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir og okkar haglíkön sýndu fram á. Það er hins vegar þannig að núna um áramótin eru ekki bara að verða breytingar á vörugjöldum, heldur er það líka þannig að verð á bílum hefur verið að hækka. Þannig að ég ætla ekki að rengja spána, en þetta er meira en það sem við höfum gert ráð fyrir.“ Daði Már segir að útreikningar ráðuneytisins hafi bent til þess að verðbólguaukning yrði frekar af stærðargráðunni 0,1 til 0,2 prósentustig. Hefur ekki forsendur til að gagnrýna spána Spá Landsbankans hafi komið honum á óvart en hann geti ekki gagnrýnt hana, hann viti hreinlega ekki á hvaða forsendum hún er byggð. „Það getur verið að þarna blandist saman breytingar á innkaupsverði bíla og vörugjöldunum. Það er líka ekki víst að það hafi verið tekið tillit til þess að gert var ráð fyrir breytingum á bæði bensíngjaldi og olíugjaldi um áramót, sem auðvitað ekki varð vegna þess að bæði bensíngjald og olíugjald voru felld niður.“ Hvernig gengur baráttan við verðbólguna? „Ekki eins vel og ég hefði viljað. Það er alveg ljóst að það hvílir núna á herðum þessarar ríkisstjórnar, og mínum, að standa við það að halda okkur við aðhald í rekstri ríkisins og ná jafnvægi á næsta ári.“
Verðlag Bílar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Kílómetragjald Skattar, tollar og gjöld Efnahagsmál Landsbankinn Fjármálafyrirtæki Tengdar fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Aðeins á eftir að skrá kílómetrastöðu um 15% þeirra ökutækja á landinu sem ný lög um kílómetragjald ná yfir. Skráning kílómetrastöðu vegna gjaldsins er sögð hafa gengið vel, en þegar hefur staðan verið skráð vegna 85% af þeim ríflega 300 þúsund ökutækjum sem lögin ná yfir. Fyrsti gjalddagi vegna kílómetragjaldsins rennur upp eftir tæpar þrjár vikur. 12. janúar 2026 09:16 „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Bensínverð hefur lækkað um þriðjung eftir áramót en Neytendasamtökunum berast kvartanir um að verði hafi verið haldið uppi fyrir þann tíma. Formaður segir ósanngjarnt að bensínhákum sé umbunað á sama tíma og rekstrarkostnaður sparneytinna bíla hækkar. 2. janúar 2026 21:44 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Aðeins á eftir að skrá kílómetrastöðu um 15% þeirra ökutækja á landinu sem ný lög um kílómetragjald ná yfir. Skráning kílómetrastöðu vegna gjaldsins er sögð hafa gengið vel, en þegar hefur staðan verið skráð vegna 85% af þeim ríflega 300 þúsund ökutækjum sem lögin ná yfir. Fyrsti gjalddagi vegna kílómetragjaldsins rennur upp eftir tæpar þrjár vikur. 12. janúar 2026 09:16
„Miður að bensínhákum sé umbunað“ Bensínverð hefur lækkað um þriðjung eftir áramót en Neytendasamtökunum berast kvartanir um að verði hafi verið haldið uppi fyrir þann tíma. Formaður segir ósanngjarnt að bensínhákum sé umbunað á sama tíma og rekstrarkostnaður sparneytinna bíla hækkar. 2. janúar 2026 21:44
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent