„Vonbrigði“ Oddur Ævar Gunnarsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 16. janúar 2026 14:31 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra og formaður Viðreisnar er vonsvikin vegna málsins. Vísr/Vilhelm Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra og formaður Viðreisnar segist telja að það hafi verið rétt ákvörðun hjá Guðbrandi Einarssyni að segja af sér þingmennsku. Hún segir hann nú fá svigrúm til að líta inn á við og taka utan um fjölskyldu sína. Líkt og komið hefur fram hefur Guðbrandur sagt af sér þingmennsku vegna tilraunar til að kaupa vændi árið 2012. Hann var yfirheyrður af lögreglu á sínum tíma en segist ekki hafa verið ákærður. Hann tók ákvörðun um afsögn þegar Vísir ætlaði að fjalla um málið, sagðist hafa gert stór mistök sem hann harmi mjög. Vonsvikin Þorgerður Katrín segir í samtali við Vísi að hún hafi fyrst frétt af máli Guðbrands síðdegis í gær. Þá hafi Sigmar Guðmundsson þingflokksformaður Viðreisnar hringt í hana og upplýst hana um málið en Þorgerður er stödd erlendis. Hver voru þín viðbrögð þá? „Vonbrigði. Því þetta er auðvitað erfitt mál en um leið að þá tel ég að með því að segja af sér hafi hann Guðbrandur tekið rétta ákvörðun og hann er búinn að gera það sem hann getur sjálfur til þess að axla ábyrgð og senda þar með mjög skýr skilaboð. Hann sjálfur er að axla ábyrgð í þessu erfiða máli og með því er hann að gera rétt að mínu mati.“ Settir þú einhverja pressu á hann að segja af sér eða var hann búinn að ákveða það sjálfur? „Þetta er hans ákvörðun að segja af sér og nú hefur hann líka svigrúm til að líta inn á við og taka utan um fjölskylduna sína. Ég held að það sé líka það eðlilegasta sem maður hugsar um.“ Þú varst ekki upplýst um þetta áður en hann tók við þingmennsku, þú varst bara að komast að þessu fyrst í gær? „Já, bara seinni partinn í gær, á milli fjögur og fimm þá frétti ég þetta í fyrsta sinn.“ Viðreisn Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Fleiri fréttir Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Sjá meira
Líkt og komið hefur fram hefur Guðbrandur sagt af sér þingmennsku vegna tilraunar til að kaupa vændi árið 2012. Hann var yfirheyrður af lögreglu á sínum tíma en segist ekki hafa verið ákærður. Hann tók ákvörðun um afsögn þegar Vísir ætlaði að fjalla um málið, sagðist hafa gert stór mistök sem hann harmi mjög. Vonsvikin Þorgerður Katrín segir í samtali við Vísi að hún hafi fyrst frétt af máli Guðbrands síðdegis í gær. Þá hafi Sigmar Guðmundsson þingflokksformaður Viðreisnar hringt í hana og upplýst hana um málið en Þorgerður er stödd erlendis. Hver voru þín viðbrögð þá? „Vonbrigði. Því þetta er auðvitað erfitt mál en um leið að þá tel ég að með því að segja af sér hafi hann Guðbrandur tekið rétta ákvörðun og hann er búinn að gera það sem hann getur sjálfur til þess að axla ábyrgð og senda þar með mjög skýr skilaboð. Hann sjálfur er að axla ábyrgð í þessu erfiða máli og með því er hann að gera rétt að mínu mati.“ Settir þú einhverja pressu á hann að segja af sér eða var hann búinn að ákveða það sjálfur? „Þetta er hans ákvörðun að segja af sér og nú hefur hann líka svigrúm til að líta inn á við og taka utan um fjölskylduna sína. Ég held að það sé líka það eðlilegasta sem maður hugsar um.“ Þú varst ekki upplýst um þetta áður en hann tók við þingmennsku, þú varst bara að komast að þessu fyrst í gær? „Já, bara seinni partinn í gær, á milli fjögur og fimm þá frétti ég þetta í fyrsta sinn.“
Viðreisn Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Fleiri fréttir Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Sjá meira