Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson og Margrét Rut Eddudóttir skrifa 28. janúar 2026 11:02 Í frétt sem að birtist í Vísi í gær bar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra ljúgvitni í máli rússneskrar fjölskyldu sem var nýlega vísað héðan úr landi. Hér með eru ummæli Þorbjargar leiðrétt. Yfirlýsing mannréttindasamtaka í Króatíu bendir á að rússneska fjölskyldan hafi sætt ómannúðlegri og vanvirðandi meðferð í varðhaldi í Króatíu, í desember 2024. Þegar alvarlega veik móðir er skilin eftir með umsjá þriggja barna - þar af tveggja nýfæddra tvíbura - og sundrað frá eiginmanni sínum og barnsföður sem er fangelsaður í lokuðu brottfararúrræði, er það ekki „mannúðleg“ meðferð. Fjölskylduföðurnum var hótað líkamsmeiðingum í varðhaldi í Króatíu - af fulltrúa öryggisþjónustu stjórnvalda. Meðferð hans og annarra einstaklinga frá Norður-Kákasussvæðinu í varðhaldi hefur verið slík að 55 einstaklingar hófu hungurverkfall í haldi. Ef fjölskyldan hlýtur synjun á umsókn um alþjóðlega vernd í Króatíu, sem allar líkur eru á miðað við nýjustu tölfræði, mun það sannarlega vera ómannúðleg og vanvirðandi meðferð. Amnesty International hefur einnig fordæmt stjórnvöld í Króatíu fyrir ómannúðlega meðferð á rússneskum umsækjendum um alþjóðlega vernd. Samkvæmt tölfræði innanríkisráðuneytis Króatíu sem AIDA gagnagrunnurinn vísar til eru engar upplýsingar um að einn einasti rússneski ríkisborgari hafi fengið vernd þar í landi árið 2024. Ætla má að fjölskyldan muni að öllum líkindum enda í Rússlandi af þessum gögnum að dæma. Miðað við tölfræði AIDA (2023) voru 8000 umsóknir á því ári frá Rússlandi, en aðeins 23 þeirra voru samþykktar. Útlendingastofnun hefur nú þegar verið gerð afturreka um lygar í máli fjölskyldunnar. Fyrrnefndar lygar birtust í yfirlýsingu á vef island.is þann 7. október 2025. Efni yfirlýsingarinnar hafði verið afsannað áður en nú er sú staða ljós að fjölskyldan hefur svo sannarlega hlotið ómannúðlega meðferð í Króatíu. Þrátt fyrir að þær upplýsingar liggi fyrir virðist Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir standa keik í afneitun sinni. https://www.visir.is/g/20262833900d/fadirinn-i-hungur-verk-falli-i-lokadri-mot-toku-stod-og-modirin-ein-med-bornin https://www.visir.is/g/20252783031d/tveggja-vikna-tviburasystrum-visad-ur-landi Askur Hrafn er háskólanemi og Margrét Rut er sjúkraliði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Jöfn tækifæri og sterkari skólar Birna Gunnlaugsdóttir Skoðun Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Aðalsteinn Leifsson Skoðun Ekki urða yfir okkur Brynja Hlíf Hjaltadóttir Skoðun Fyllerí eru hættuleg Hjalti Már Björnsson Skoðun Nei elskan, við eigum hlutfall af heildarlaxamagni heima Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson Skoðun Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun Ég er tilbúinn! Birkir Snær Brynleifsson Skoðun Óeðlilegu afskipti Hönnu Katrínar Jón Kaldal Skoðun Fjarnám – við erum tilbúin, hvar eruð þið? Brynhildur Jónsdóttir,Sandra Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Opinber áskorun til borgarstjóra: Hvar er kaffispjallið í Grafarvogi? Elísabet Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar stæðaleitin verður að umferð: Reykjavík þarf skýrari lausnir Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Bjargráð Heiða Kristín Helgadóttir skrifar Skoðun Prófkjör D-lista í Mosfellsbæ 31. janúar Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Að framkvæma fyrst og spyrja svo Regína Hreinsdóttir skrifar Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Hættum að tala niður til barna og ungmenna Ómar Bragi Stefánsson skrifar Skoðun Ekki urða yfir okkur Brynja Hlíf Hjaltadóttir skrifar Skoðun Nei elskan, við eigum hlutfall af heildarlaxamagni heima Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Æska mótar lífið – lærdómar af einstæðri langtímarannsókn Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Miðstýring sýslumanns Íslands Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir skrifar Skoðun Fjarnám – við erum tilbúin, hvar eruð þið? Brynhildur Jónsdóttir,Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Óeðlilegu afskipti Hönnu Katrínar Jón Kaldal skrifar Skoðun Fyllerí eru hættuleg Hjalti Már Björnsson skrifar Skoðun Jöfn tækifæri og sterkari skólar Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Frá biðlistum til raunhæfra lausna - Félagsbústaðir fyrr og nú Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ævintýri á slóðum Vesturfara Karítas Hrundar Pálsdóttir skrifar Skoðun Ég er tilbúinn! Birkir Snær Brynleifsson skrifar Skoðun Lífið er soðin ýsa Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Hagur okkar allra Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Hagur barnsins er leiðarljós að betra samfélagi Heiðdís Geirsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Persónuvernd – hvert stefnum við? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Eru mannréttindi martröð? Þórarinn Snorri Sigurgeirsson skrifar Skoðun Hvað er velsældarhagkerfið? Kristín Vala Ragnarsdóttir,Ásgeir Brynjar Torfason,Brynhildur Davíðsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Silja Elvarsdóttir skrifar Skoðun Deilan sem afhjúpar tómarúm í vísindum Hafró Svanur Guðmundsson,Altair Agmata skrifar Skoðun Læsisátök Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Eru opinberir starfsmenn ekki íbúar? Liv Åse Skarstad skrifar Sjá meira
Í frétt sem að birtist í Vísi í gær bar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra ljúgvitni í máli rússneskrar fjölskyldu sem var nýlega vísað héðan úr landi. Hér með eru ummæli Þorbjargar leiðrétt. Yfirlýsing mannréttindasamtaka í Króatíu bendir á að rússneska fjölskyldan hafi sætt ómannúðlegri og vanvirðandi meðferð í varðhaldi í Króatíu, í desember 2024. Þegar alvarlega veik móðir er skilin eftir með umsjá þriggja barna - þar af tveggja nýfæddra tvíbura - og sundrað frá eiginmanni sínum og barnsföður sem er fangelsaður í lokuðu brottfararúrræði, er það ekki „mannúðleg“ meðferð. Fjölskylduföðurnum var hótað líkamsmeiðingum í varðhaldi í Króatíu - af fulltrúa öryggisþjónustu stjórnvalda. Meðferð hans og annarra einstaklinga frá Norður-Kákasussvæðinu í varðhaldi hefur verið slík að 55 einstaklingar hófu hungurverkfall í haldi. Ef fjölskyldan hlýtur synjun á umsókn um alþjóðlega vernd í Króatíu, sem allar líkur eru á miðað við nýjustu tölfræði, mun það sannarlega vera ómannúðleg og vanvirðandi meðferð. Amnesty International hefur einnig fordæmt stjórnvöld í Króatíu fyrir ómannúðlega meðferð á rússneskum umsækjendum um alþjóðlega vernd. Samkvæmt tölfræði innanríkisráðuneytis Króatíu sem AIDA gagnagrunnurinn vísar til eru engar upplýsingar um að einn einasti rússneski ríkisborgari hafi fengið vernd þar í landi árið 2024. Ætla má að fjölskyldan muni að öllum líkindum enda í Rússlandi af þessum gögnum að dæma. Miðað við tölfræði AIDA (2023) voru 8000 umsóknir á því ári frá Rússlandi, en aðeins 23 þeirra voru samþykktar. Útlendingastofnun hefur nú þegar verið gerð afturreka um lygar í máli fjölskyldunnar. Fyrrnefndar lygar birtust í yfirlýsingu á vef island.is þann 7. október 2025. Efni yfirlýsingarinnar hafði verið afsannað áður en nú er sú staða ljós að fjölskyldan hefur svo sannarlega hlotið ómannúðlega meðferð í Króatíu. Þrátt fyrir að þær upplýsingar liggi fyrir virðist Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir standa keik í afneitun sinni. https://www.visir.is/g/20262833900d/fadirinn-i-hungur-verk-falli-i-lokadri-mot-toku-stod-og-modirin-ein-med-bornin https://www.visir.is/g/20252783031d/tveggja-vikna-tviburasystrum-visad-ur-landi Askur Hrafn er háskólanemi og Margrét Rut er sjúkraliði.
Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson Skoðun
Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun
Skoðun Opinber áskorun til borgarstjóra: Hvar er kaffispjallið í Grafarvogi? Elísabet Gísladóttir skrifar
Skoðun Þegar stæðaleitin verður að umferð: Reykjavík þarf skýrari lausnir Gunnar Einarsson skrifar
Skoðun Nei elskan, við eigum hlutfall af heildarlaxamagni heima Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir skrifar
Skoðun Fjarnám – við erum tilbúin, hvar eruð þið? Brynhildur Jónsdóttir,Sandra Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Frá biðlistum til raunhæfra lausna - Félagsbústaðir fyrr og nú Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar
Skoðun Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Aðalsteinn Leifsson skrifar
Skoðun Hagur barnsins er leiðarljós að betra samfélagi Heiðdís Geirsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Skoðun Hvað er velsældarhagkerfið? Kristín Vala Ragnarsdóttir,Ásgeir Brynjar Torfason,Brynhildur Davíðsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Silja Elvarsdóttir skrifar
Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson Skoðun
Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun