Robert Redford látinn

Bandaríski stórleikarinn og leikstjórinn Robert Redford lést á heimili sínu í morgun, 89 ára að aldri. Redford var ein stærsta stjarna kvikmyndasögunnar en sem leikari gerði hann garðinn helst frægan í kvikmyndum á borð við Butch Cassidy and the Sundance Kid, All the President's Men, Out of Africa og The Sting.

14
01:07

Vinsælt í flokknum Fréttir