Eva Ruza tók óvænt lagið í Bítinu

Skemmtikrafturinn Eva Ruza var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun ásamt systur sinni Tinnu. Eftir spjall um sönghæfileika Evu bað hún Ómar Úlf að setja The best á fóninn og heimtaði að fá að syngja lagið í karaoke. Sjón er sögu ríkari!

1026
02:50

Vinsælt í flokknum Bítið