Fanndís kveður sviðið sátt með ferilinn

Fanndís Friðriksdóttir hefur ákveðið að leggja fótboltaskóna á hilluna. Eftir sigursæla tíma eru það ekki titlarnir sem standa upp úr hjá henni, heldur fólkið sem hún deildi vegferðinni með.

46
02:20

Vinsælt í flokknum Fótbolti