Nöfn þeirra sem létust í flugslysinu
Þau sem létust í flugslysinu nærri flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð á sunnudagskvöld voru hjón og sonur þeirra. Enn hefur ekki reynst unnt að taka skýrslu af þeim tveimur sem komust lífs af.
Þau sem létust í flugslysinu nærri flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð á sunnudagskvöld voru hjón og sonur þeirra. Enn hefur ekki reynst unnt að taka skýrslu af þeim tveimur sem komust lífs af.