Jeppi togaður úr Jökulsá við Lón
Björgunarfélag Hornafjarðar sinnti útkalli við Jökulsá í Lóni, þar sem jeppi með þremur innanborðs sat fastur. Björgunarsveitarmönnum tókst að toga jeppann úr ánni.
Björgunarfélag Hornafjarðar sinnti útkalli við Jökulsá í Lóni, þar sem jeppi með þremur innanborðs sat fastur. Björgunarsveitarmönnum tókst að toga jeppann úr ánni.