Eyjapeyi með skoskan hreim á leiðinni

Eins og kom fram þarna er Tómas Bent Magnússon ekki lengur leikmaður Vals. Hann flutti nýverið búferlum til Skotlands og er að verða faðir í fyrsta sinn. Á leiðinni er lítill Eyjapeyi með skoskan hreim.

76
02:07

Vinsælt í flokknum Fótbolti