Stuðningsmannagleði fyrir fyrsta leik á EM
Stuðningsmenn íslenska körfuboltalandsliðsins hafa fjölmennt til Katowice í Póllandi og voru glaðbeittir þegar Vísir tók púlsinn á þeim fyrir fyrsta leik á EM.
Stuðningsmenn íslenska körfuboltalandsliðsins hafa fjölmennt til Katowice í Póllandi og voru glaðbeittir þegar Vísir tók púlsinn á þeim fyrir fyrsta leik á EM.