Hefur játað hraðbankaþjófnað

Karlmaður á fimmtugsaldri hefur játað hraðbankaþjófnað í Mosfellsbæ. Lögregla segir fleiri hafa réttarstöðu sakbornings í málinu og að bankinn hafi verið skilinn eftir á Hólmsheiði eftir að reynt var að ná peningunum úr honum án árangurs.

4
02:31

Vinsælt í flokknum Fréttir