Fékk vægt sjokk

Landsliðsmaðurinn Styrmir Snær Þrastarson kveðst hafa fengið vægt áfall og síminn hafi logað þegar ranglega var greint frá því að hann hefði samið við Íslandsmeistara Stjörnunnar. Hann er á leið til Spánar í haust en öll hans einbeiting beinist að komandi Evrópumóti.

103
01:57

Vinsælt í flokknum Körfubolti