Sendiráð Íslands - sýnishorn

Sendiráð Íslands er ný sjö þáttaröð sem hefst miðvikudaginn 14.september á Stöð 2. Sendiráð Íslands eru yfir tuttugu talsins og er farið í níu þeirra víðs vegar um heiminn. Umsjónarmaður þáttanna er Sindri Sindrason.

2809
00:24

Vinsælt í flokknum Stöð 2