Ísland í dag - Ævintýri hvern einasta dag

Um 50% stafsmanna leikskólans Austurborg eru karlmenn. Þeir segja að Það séu nú ekki launin sem heilli við starfið heldur börnin. Því þau bjóða upp á nýtt ævintýri á hverju einasta degi.

9089
12:07

Vinsælt í flokknum Ísland í dag