Ísland í dag - „Pirraði mig að heyra fólk kvarta yfir hárinu á sér"

„Erfiðast var að segja vinkonunum, að þurfa að segja þeim að ég væri veik. Það var meira að segja erfiðara en að missa hárið," Harpa Karen Antonsdóttir sem var nýskriðin út úr menntaskóla og á leið í háskóla þegar hún greindist með krabbamein. En hvernig tekst svo ung á manneskja á við veikindi sem þessi?

5964
10:04

Vinsælt í flokknum Ísland í dag