Einn látinn eftir eldsvoða í vesturbæ Reykjavíkur

Einn er látinn og annar alvarlega slasaður eftir eldsvoða í fjölbýlishúsi í vesturbæ Reykjavíkur í morgun. Sprenging varð inni í kjallaraíbúð en eldsupptök eru enn óþekkt.

5
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir