Jólalegt í bænum á Þorláksmessu

Það var margt um manninn í miðbænum á Þorláksmessu þrátt fyrir frekar leiðinlega veðurspá. Rigningin og rokið stoppaði hins vegar ekki hina árlegu friðargöngu.

42
02:36

Vinsælt í flokknum Fréttir