Skreytum hús - Björt borðstofa og stofa með einstöku útsýni

Í þessum þætti kíkir Soffía Dögg heim til Önnu Rúnar sem býr í Hafnarfirði ásamt börnunum sínum. Hún er með dásamlegt útsýni beint út á fjörðinn fagra úr samliggjandi stofu og borðstofu. Önnu langaði til þess að breyta um stíl og stefnu í stofunni og borðstofunni og hrista aðeins upp í öllu. Soffía endurskipulagði herbergin og úr varð þetta bjarta og skemmtilega rými.

36287
12:03

Vinsælt í flokknum Skreytum hús