Íbúar fagna því að komast heim eftir vopnahléssamkomulag
Stjórnvöld í Taílandi og Kambódíu náðu í morgun samkomulagi um skilyrðislaust vopnahlé sem tekur gildi á miðnætti.
Stjórnvöld í Taílandi og Kambódíu náðu í morgun samkomulagi um skilyrðislaust vopnahlé sem tekur gildi á miðnætti.