Hurð skall nærri hælnum á hringveginum
Bifvélavirkjameistari úr Þorlákshöfn prísar sig sælan að hafa ekki lent í hörkuárekstri á hringveginum nærri Laugabakka í Miðfirði í maí 2025. Skyndilega kom bíll á móti honum á röngum vegarhelmingi en náði að færa sig yfir á þann rétta í tæka tíð.