Heimsóttu heimavarnardeild norska hersins
Botninn var sleginn í opinbera heimsókn forsetahjónanna til Noregs í dag þegar Halla Tómasdóttir og Björn Skúlason fóru ásamt Hákoni krónprins til Þrándheims þar sem þau heimsóttu meðal annars heimavarnardeild norska hersins og kynntu sér þjálfunar- og endurhæfingarverkefni.