Barnamenningarhátíð í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

Mikið var um dýrðir í fjölskyldu- og húsdýragarðinum í dag þar sem fram fór fjölbreytt dagskrá í tilefni af barnamenningarhátíð í Reykjavík. Börnunum gafst meðal annars færi á að heilsa upp á seli, hesta og önnur húsdýr, taka þátt í ratleik og alls konar útileikjum, brekkusöng og fróðleiksstund um íbúa Húsdýragarðsins, svo fátt eitt sé nefnt.

13
00:48

Vinsælt í flokknum Fréttir