Þori vart út úr húsi af ótta við að lögregla handtaki hann

Fósturforeldrar sautján ára kólumbísks drengs, sem hefur verið synjað um dvalarleyfi, segja stjórnvöld koma fram við hann eins og fullorðinn mann en ekki barn. Hann þori vart út úr húsi af ótta við að lögregla handtaki hann og fylgi honum úr landi.

326
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir