Akureyrarborg?

Bæjarstjórinn á Akureyri þakkar helst blómlegu atvinnulífi og uppbyggingu fyrir þá uppsveiflu sem bæjarfélagið er í um þessar mundir en meðaltekjur eru yfir landsmeðaltali. Hún bindur vonir við að þingsályktunartillaga um Akureyri sem svæðisborg nái fram að ganga í haust.

35
02:12

Vinsælt í flokknum Fréttir