Steiktu egg á bílshúddi

Hlýr loftmassi sem gekk yfir landið í dag orsakaði blíðviðri víðast hvar. Steikt var egg á bílshúddi, hitamet slegin víða og mátti litlu muna að vísa þyrfti sundlaugargestum frá í Reykjavík.

3051
02:46

Vinsælt í flokknum Fréttir