Breiðablik tók á móti Aberdeen

Breiðablik tók á móti Aberdeen á laugardalsvelli í fyrri leik liðanna í 3 umferð forkeppni sambandsdeildar Evrópu í gærkvöldi. Það voru gestirnir sem fóru með sigur 3-2 en Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari liðsins var nokkuðr sáttur við sitt lið en ýmislegt kom honum á óvart í liði andstæðinganna.

381
01:52

Vinsælt í flokknum Fótbolti