Frans Páfi heilsaði upp á mannfjöldan

Frans Páfi heilsaði upp á mannfjöldann í eigin persónu á Péturstorgi í dag, pálmasunnudag, þar sem upphafi dymbilviku var fagnað. Framkoma páfans í dag vakti vonir um batnandi heilsu en hann hefur glímt við heilsubrest að undanförnu.

6
00:28

Vinsælt í flokknum Fréttir