Körfuboltakvöld: Ekki hringja í eldri bróðurinn

Benedikt Guðmundsson snýr aftur til baka sem sérfræðingur hjá Bónus Körfuboltakvöldi í vetur en hann hætti sem þjálfari Tindastóls síðasta vor. Hann hefur sína skoðun á grískum bræðrum sem spiluðu báðir fyrir hann hjá Tindastól á síðustu leiktíð.

149
01:16

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld