Crystal Palace tók Samfélagsskjöldinn
Hinn árlegi leikur um Samfélagsskjöldinn á Englandi fór fram í dag en sá leikur markar upphaf fótboltatímabilsins. Bikarmeistarar Crystal Palace fengu skjöldinn í sínar hendur eftir leik dagsins við Englandsmeistara Liverpool.