„Erum alltaf okkar helsti gagnrýnandi“

Gunn­hildur Yrsa Jóns­dóttir, að­stoðarþjálfari ís­lenska kvenna­lands­liðsins í fót­bolta, er til staðar fyrir þá leik­menn sem vilja leita til hennar en segir mikilvægt að vera ekki yfir­þyrmandi. Gunn­hildur nýtur sín sem þjálfari í teymi lands­liðsins og segir það ekki kitla að sprikla með á æfingum.

54
01:13

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta