Misstu börn á meðgöngu og í fæðingu og skrifuðu bók til að útskýra sorgina fyrir systkinum
Sigrún Valsdóttir og Kolbrún Tómasdóttir settust niður með okkur og ræddu bókina Systir mín sem enginn sér.
Sigrún Valsdóttir og Kolbrún Tómasdóttir settust niður með okkur og ræddu bókina Systir mín sem enginn sér.