Skólabókardæmi um málþóf
Atvinnuvegaráðherra segir framgöngu stjórnarandstöðunnar á þingi vegna frumvarps um veiðigjald vera skólabókardæmi um málþóf. Hún viðurkennir að það sé ekki heppilegt að hún hafi verið fjarrverandi síðustu daga fyrstu umræðu.