Sporting - PSG 2-1
Evrópumeistarar Paris Saint-Germain töpuðu 2-1 á útivelli á móti portúgalska félaginu Sporting. Luis Suárez skoraði bæði mörk Sporting en Khvicha Kvaratskhelia jafnaði metin á 79. mínútu. Sigurmarkið kom á lokamínútu leiksins.
Evrópumeistarar Paris Saint-Germain töpuðu 2-1 á útivelli á móti portúgalska félaginu Sporting. Luis Suárez skoraði bæði mörk Sporting en Khvicha Kvaratskhelia jafnaði metin á 79. mínútu. Sigurmarkið kom á lokamínútu leiksins.