Sungið við harmoníkuleik 89 ára harmoníkuleikara
Þau voru ánægð leikskólabörnin og starfsmenn í leikskólanum þeirra þegar þau heimsóttu 89 ára gamlan harmoníkuleikara og konu hans í Garðabænum þar sem var mikið sungið og spilað.
Þau voru ánægð leikskólabörnin og starfsmenn í leikskólanum þeirra þegar þau heimsóttu 89 ára gamlan harmoníkuleikara og konu hans í Garðabænum þar sem var mikið sungið og spilað.