Emil Karel ræddi um ákvörðun sína
Emil Karel Einarsson, einn af burðarásum Þórs í Þorlákshöfn um árabil, er hættur í körfubolta. Hann fór yfir ákvörðun sína í beinni útsendingu í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport.
Emil Karel Einarsson, einn af burðarásum Þórs í Þorlákshöfn um árabil, er hættur í körfubolta. Hann fór yfir ákvörðun sína í beinni útsendingu í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport.